Skírnir - 01.01.1844, Blaðsíða 115
117
úngur tók meS öllu af því, og ákva& liann síÖar
aÖ hver slíktir bánki skyldi standa í nánu sam-
bandi vi& þjóSbánkan, hvaS þeiin líkaÖi miSur,
en mörgum Slesvíkurmönnum, eiukum þeim íFIens-
borg, harla vel. Sí&ar fór konúngur sjóveg á fund
Prussakonúngs, og hittust þeir á eynni Rygen (fyrr-
um Ile), og var þar búin en veglegasta veizla. A
enum seinni áruin heíir tí&kast, aö stúdentar við
háskólan í Kaupmannahöfn, ogiLundi ogUppsöluin
í Svíþjóö, sækja liver annan heim , og svo var og
árið sem Ieife. Fyrruin hefir verið rigur inillum
I)ana og Svía, og hefir stúdentum það eigi þótt
hlýða, og hafa þeir því stofnafe vináttu sfn i miil-
um. I sumar eð var sóktu enir dönsku stúdentar
og þeir í Lundi heim stúdenta í Uppsölum. "Var
þeim frábærlega vel fagnað í Stokkhólmi og Upp-
söluin og víðar þar er þeir komu. Eiun Islendingur
var í förinni. A þenna stúdentafund sóktu og
nokkrir frá háskólanum í Kristjaníu í Noregi, og
3 stúdentar frá Ábo í Finnlandi; Finnland er undir
yfirráðum Rússa keisara, og er þafe sagt, að þeim
hafi verið vikið frá háskólanum, því hans yfirvöld-
um var eigi um þenua fund stúdenta. þá er
enir dönsku stúdentar voru komnir heim aptur,
stofnuðu þeir fjelag mefe sjer og kölluðu „scandi-
navisk Samfund’’ (Scandinavia, svo nefnast Norfc-
urlönd). Var tilgangur þess að auka samgang
millum rikjanua, einkum i visindalegum efiium.
þetta gerfeist þann 2í)da dag júníinánaðar. 22
júliinánaðar tók Kansellíið af fjelag þetta ineð
lagabofei nokkru. Formenn fjelagsins báru sig
upp utn þessar atfarir Kansellisins við konúng,