Skírnir - 01.01.1844, Blaðsíða 83
85
ur&u l>i ráöherrar sjállir sundurþykkir sín á milli.
Jafnvel [>ó allt Grikkland hefði fallist á stjórnar-
breytinguna, þá voru þó þeir, er vildu Iialda við
konúngstigninni ótakmarkaðri, og taka þá til rá&-
Iierra, er áður voru það. Slíkar lireifingar sýndu
sig þó einkum i sjálfri Alhennborg, meðal vina
enna fyrri ráðherra. En enir nýju ráðherrar
tóku það til bragðs, að senda þá burt úr borg-
inni til ymsra eyja, og lialda þá þar í nokkurs-
kouar varðhaldi, svo áhangcndiir þeirra a&
minnsta kosti eigi ættu kost á að hafa þá með sjer.
Crðu rá&herrar af þessu fremur illa þokkaðir, en
svo var ákveðife í fyrstu, að þeir eigi skyldu hafa
völd sín á hendi lengur, enn þartil fulltrúar þjóð-
arinnar væri komnir til þings, og skyldi þá kjósa
á ný ráðherra; leituðust því ráðherrar við hver
í sinu nafni, að hæna fólk að sjer, og fá sera
ílesta, er veittu þeim að málum, svo þeim tækist
að halda völdum sinum, eu þessi framgangsmáti
þeirra kom til leiðar inikluin fiokkadráttum meðal
stórættanna, og uudi þjóðiu þvi illu. A hinu leit-
inu gáfu sig margir fram, er vildu láía kjósa sig
til fulltriiaþingsius, og á mörgum stöðum ur&u
smá óeyrðir útúr flokkadráttum, er hlutnst afþví.
Ráðherrar ráku og í útlegð marga Grikki, er þeim
þótti sem myndu halda i'ram konúngsvaldiuu. I
tölu þeirra var Kolokotroui, a&stoðarmaður fAd-
jutant) konúngs, er með öllu móti leitaðist við,
að koma öllu í eð fyrra horf. Kalergi vargerður
einrá&i yfir ölluin hernum í Athenuborg, og helir
hann með mikluin krapti og forsjá sjeð iim, a&
engir óskundar liafa orðið í borginni. ílvar sem