Skírnir - 01.01.1844, Blaðsíða 54
56
búin, og mátti liún nú búast viö, að iitið mundi
hún fá fram, er væri með öllu aS skapi heniiar,
og sem efldi veldi liennar, því sjálfsagt var, aS
fulltrúar, úr því sem nú var komið, myndu mæla
múti slíku, og raeta meir gagn þjóSarinnar, eun
vilja stjórnarinnar. RáSherrarnir hins vegar lögSu
alla stund á, aS stySja Esparteró i raálum hans,
því þeim þótti allt undir því komiS, aS auka vald
hans, fyrir þá sök, aS meS því móti myndu þeir
einúngis fá haldið völdum sínum. HiS sama er
um fulltrúaráðið að segja, eins og við var að búast,
því áhangendum Esparterós þar varS eigi vikið úr
sætum. Fulltrúaráðinu bar að svara ræðu þeirri,
er Esparteró hjelt, þá er þingið var sett, og fór
það þeim orðum um hann, sem stjórn hans væri
með öllu gullvæg, en fulltrúar þjóðarinnar voru
eigi á eitt sáttir um efni þessi og fulltrúaráðið,
og þótti þeitn sem mart væri ofhermt, og munu
fulltrúar hafa haft mikife til síns máls, því Espar-
teró hafði í rauninni lagt fulltrúaráðinu orð f
munn. ASur er skýrt frá, að hann fjekk þá í
fuiltrúaráðiS, er liann vissi að myndu veita hon-
um aS málum lians, en vjek þeim burt, er hon-
um þótti nokkur tvisýni á. Halda menn, að hann
liafí svo hugab málið, að haun hefði á þann liátt
fulltrúaráðið á sína hlið, þó þjóðin fengi yfirhönd
í fulltrúavöluuum, og royndi hann þá, ef ósam-
þykki kæmi upp millum fulltrúa og fulltrúaráðs-
ins, geta fundið sök til, að slita þinginu, þá er
honuin litist, og óvænlega horffcist á fyrir honum.
En úr því sem nú var komið, þótti mörgum sein
eigi myndi þess iangt að biða, að fullkomið mis-