Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1844, Blaðsíða 54

Skírnir - 01.01.1844, Blaðsíða 54
56 búin, og mátti liún nú búast viö, að iitið mundi hún fá fram, er væri með öllu aS skapi heniiar, og sem efldi veldi liennar, því sjálfsagt var, aS fulltrúar, úr því sem nú var komið, myndu mæla múti slíku, og raeta meir gagn þjóSarinnar, eun vilja stjórnarinnar. RáSherrarnir hins vegar lögSu alla stund á, aS stySja Esparteró i raálum hans, því þeim þótti allt undir því komiS, aS auka vald hans, fyrir þá sök, aS meS því móti myndu þeir einúngis fá haldið völdum sínum. HiS sama er um fulltrúaráðið að segja, eins og við var að búast, því áhangendum Esparterós þar varS eigi vikið úr sætum. Fulltrúaráðinu bar að svara ræðu þeirri, er Esparteró hjelt, þá er þingið var sett, og fór það þeim orðum um hann, sem stjórn hans væri með öllu gullvæg, en fulltrúar þjóðarinnar voru eigi á eitt sáttir um efni þessi og fulltrúaráðið, og þótti þeitn sem mart væri ofhermt, og munu fulltrúar hafa haft mikife til síns máls, því Espar- teró hafði í rauninni lagt fulltrúaráðinu orð f munn. ASur er skýrt frá, að hann fjekk þá í fuiltrúaráðiS, er liann vissi að myndu veita hon- um aS málum lians, en vjek þeim burt, er hon- um þótti nokkur tvisýni á. Halda menn, að hann liafí svo hugab málið, að haun hefði á þann liátt fulltrúaráðið á sína hlið, þó þjóðin fengi yfirhönd í fulltrúavöluuum, og royndi hann þá, ef ósam- þykki kæmi upp millum fulltrúa og fulltrúaráðs- ins, geta fundið sök til, að slita þinginu, þá er honuin litist, og óvænlega horffcist á fyrir honum. En úr því sem nú var komið, þótti mörgum sein eigi myndi þess iangt að biða, að fullkomið mis-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.