Skírnir - 01.01.1844, Side 91
93
í ár flutt marga bændnr úr lijeröSum þeim er vel
voru yrkt í önnur hjeröS, er nær því láu í aubnr
einúngis til þess að lanilib yrði jafnar yrkt. Enu
sama hefir í ár fariS fram á Pólinalandi og fyrr. OSru
máli sætir þar er Sirkasiumenn eiga hlut annars
vegar mótltússnm. Frá því er skýrt í fyrra árs
Skírni, aS Rússar tóku ab herja á þá, og orknSu
svo aS segja uppá nýjan stofn. Abur IiöfSn þeir
hagaS svo hcrnaSinum á Sirkasiumenn, aS þeir
rjeSust á þá hjer og hvar, þar er þeir urSn fyrir
þeim, en nú tóku Rússar þaS til ráSs, aS ura-
gyrSa landið meS her manns og kreppa þannig
aS þeim á alla vegu, án þess þó ab voga sjer aS
þeim meb smá herflokkum einsog áSnr, ereigi varb
aS neinu liSi, því Sirkasiumenu drápu þá sem
optast mestan hluta þeirra, er þeir skntnst að
þeim þá er minnst vpnir varSi. I Sumar eS Iei5
hefir nú reyndar farib líkt fyrir Rússnm, og
jafnan hafa þeir bebib ósigur, jafnvel þó 40,000
hers sje gerSar á hendur Sirkasiumönnum, enda
sýna þeir nú meiri kænleik í atlögum þeirra,
síSan þeir sáu aS Rússar höguSu á þessa lei5
hernaSinum, og opt hefir þaS boriS viS, aS þá
Rússar liafa átt í vök ab verjast á einum stab,
hafa Sirkasiuinenn brotist út á öSrum stab, og
rænt og brennt bygðina, þar er þeir hafa kom-
iS. Mest hefir Skemill, hershöfbingi þeirra og
Lesgiamanna, gengist fyri þeim hernaSi. Slíkt
hefir komiS því til leiSar, aS margir flokkar,
er ábur veitto Rússum hlýSni og hollustu, hafa
nú gengib í flokk meS uppreistarinönnum, annab-
livort opinberlega, eSa hafa þeir heimugiega raök