Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1844, Blaðsíða 98

Skírnir - 01.01.1844, Blaðsíða 98
100 Frá Tyrkjum. Fátt er i rauninni tnerkilegt í sögn Tyritja þetta ár. |>egnar soldáns íMiklagarfci er kristnir eru, hafa hva5 eptir anna& gert óeyrdir, og mun einkum bera til þess, aÖ þeir sjá hversu bræðrum þeirra vegnar betnr, er anna&hvort aö öllu eöa nokkru leiti hafa komist undan yfirrátum Tyrkja, enda veröur eigi varið, að Tyrkir eru mestu harb- stjórar, og kúgar soldán þegna sina á allar lundir. I Bosnia gerðu Tyrkir uppreist móti jarlinum, en hann hafði lagt hærri toll á ymsar vörur, enn áður var venja til; drógu þá hvorutveggi. saman her manns, og horfði til mestu vandræða, og Austurrikismenn, er þóttu ískyggilegar óeyrðir þessar, sendu lier til takmarkanna, en þá er minnst vonir varði sættust Bosniabyggjar og jarlinn, og gaf hann að nokkru leiti eptir hvað tollinn snerti. Víðar hafa óeyrfcir brotist út í löndum Tyrkja t. a. m. í Albania, og skoruðust menn þar undan að greiða þá ákvednu skatta, en slíkar deilur hafa orðið sefaðar, án þess meira hafi af orðið. Með Tyrkjum hafa verið miklar heræfingar í snmar eð var, og bauð soldán að nær því allur Tyrkja her skyldi koma saman á þrem stöðum, í Miklagarði, Adrianópel og Skútari. þótti mörgurn þetta ískygg- ilegt og hjeldu að eittlivað meira myndi búa undir þessu, en þó raun aðal-tilgangurinii liafa verið einúngis að æfa herinn, því Tyrkir ern eigi her- menn raiklir, en soldán vill hafa vel æfðan her / ef á þarf að halda. A Sýrlandi hafa sífeldar óeyrðir gengið þetta ár, og við árslokin leit eigi svo út að þær myndu þegar á enda, því óvænlega
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.