Skírnir - 01.01.1844, Blaðsíða 60
víSa hefir lierlið Esparteróa gengið í fiokk með
J)eira, og á liinti leitimi liefir gengib svo víða, að
|>að lið, er þó eigi hefir gengið í fiokk með [)eim,
hefir skorast unilan að skjóta á borgirnar. Einnig
Itefir víðast hvar, þar er óeyrðirnar Itafa brotist
út, verið valin stjórnarnefnd, eins og í Mal-
laga, og starfa nefndir þessar eigi all lítið;
þær hvetja [tjdðina til að verja rjettindi sín og
láta eigi kógast, og ern þær að mikln leiti leið-
togar J)jóðarinnar. I byrjun jtinímánaðar sendi
Esparteró her manns mót Granada, og herskip út-
húið til Mallaga, til afc stöðva uppreistina; þá var
öll Katalónía sem i einu uppnámi. Ciudað Hodr-
igo víggyrð borg og Zamora hafa og sagt Espar-
teró upp hlýðni. þanuig urðu fleyri lijeröð og
borgir til að gera nppreist; en á hiun bóginn var
herinn, er hjelt með Esparteró, eigi aðgerðalaus.
Esparteró kaus hersforingjanu Seoane til aeðsta
liersliöfðiugja í Aragónía, Katalónia og Valeucía.
Zurbanó náði undir vald Esparterós nokkriim borg-
uin í Katalónfa. Prim og áliangendiir hans ílýðn
J)á til fjalla. Seoane tók Saragossaborg og voru
tckuir til fánga nokkrir iippreistarmenn. liarcel-
óiiamenn vörðust vel. Sú stjórnarnefnd, er valin
var i Katalónía til að sjá um málefni [ijóðarinnar,
og liaffi tekið sjer aðsetorsstað í Sabadeli, .þorpi
nokkro skammt frá Barcelóua, skipti sjer i 3
ilokka. Einu, þeirra skyldi sjá um allan hernað,
aiinar um fjárhirzluna, og cnii [iriðji uin önnur
málefni Katalóníabyggja. J>essi nefnd hefir og
gerst oddviti aniiara líkra stjórnarnefnda og kallar
Iiiíii sig [iví yfirstjóruarnefnd; liefir hún og sýnt