Skírnir - 01.01.1844, Blaðsíða 109
á eitt meS stjórninni um efni þetta jafnt vinir
sem óvinir stjórnarinnar, og mun þetta frnmvarp
hennar, er þegar fjekk lagagildi, hafa stnSt aS
því, aS fulltrúar lögfcu sína samþykt á, aS nýtt
lán skyldi taka til þess stjórnin heffei nóg handa
ímilli. Tilrætt varS um a& gera skyldi verslunar-
samning viS Breta, en hjer sýndu fulltrúar meiri
roótstöSu, því Portúgalsmönnum eru eigi úr minni
liSnar atfarir Breta í Portúgal, og fjell þaS mál
því svo mælt niSur. Eyjan Madeira, ein af „kan-
arisku” eyjunum, fjekk mikil verslunar hlunnindi
t. a. m. aS tollurinn var lækkaSur um allan helra-
ing á varningi þeim, er flyzt þangaS frá sambands-
ríkjunum, og hefir á þenna hátt rífkaS mikifc um
versluu hennar. ASur heíir óvingan veriS mill-
um stjórnarinnar í Portúgal og Páfans út úr trú-
arbragSa málefnum, en í ár liafir komist á full-
koiniu vinátta millum þeirra.
I Sveizafjlkjunum hefir veriS rojög óeyrS-
asamt þetta ár, þó bar mest á óeyrSunum í Genf,
en þær urSu þó sefaSur, og greinir því lijer eigi
gjörr frá þeim,
Frá Italíu er hjerumbil hib sama aS segja og
fyrr. Stjórnin á Nýborgarríki (Neapólis) Iiefir
. gert verzlunarsamning viSBreta, og er svo tilhag-
aS, aS hvorumtveggju má verSa ab notum.
Frá Yesturálfumönnum.
I suburhlnta vesturálfunnar liggja lönd mörg,
er hafa stjórn út af fyrir sig, og eru þau i engu
sambandi saman. Lönd þessi unnu Spánverjar
og Portúgalsmenn undir sig forSum, en si'San