Skírnir - 01.01.1844, Blaðsíða 22
24
er nú skal getið. 1. A8 Irar skyldu veita Bret-
lands drottning lilýðni og hollustu, og mundu þeir
af fremsta megni leitast við afe styfeja England í
fyrirtaekjum þess, og verja fyrir óvinum þeirra
ef á þyrfti a8 halda. 2. A hinn bóginn hef8u
Bretar komi8 sambandinu á millum Irlands og
Bretlands meS svikum og mútum og lierafla, og
þessvegna vaeri þafe í sjálfu sjer ógilt, og færfeu
þeir þa8 til síns máls, a6 fulltrúaþing Ira er þeir
höföu útaf fyrir sig á8ur sameiningin var8, hef8i
gengist undir England fyrir hönd Ira, en fulltrú-
arnir heffei mefe því tekife sjer rjett þann, er þeir
eigi heffei átt, því þjófcin heffci valiS þá, og þeir
því einúngis veri8 þjónar hennar, og fyrir þá sök
heföu þeir eigi haft vald til a8 fullgera neitt af
hendi þjóÖarinnar utan afe hún heföi fyrst veriö
kvödd til ráöa. Sökum sambandsins væri Irland
korniö í mestu vesöld. 3. UrÖu þeir ásáttir um
a8 senda málstofum Breta bænarskrá um aö hefja
sambandiö millum ríkjanna, skyldi Konáll formafeur
þeirra sjá um a8 þessu yrfei framgengt. 4. A8
þeir mefe öllu væri óánægÖir mefe ráfegjafa drottn-
ingar þá er nú væri, einkum fyrir þá sök, afc þeir
heffeu rekiÖ úr embættum þá er heffeu gengiö í
fjelag þeirra, efca iýst því yfir, a8 þeir fjellust á
a8 rikin væri skilin afe. A hinn bóginn voru at-
kvæfei gefin um aö þessuin mönnum skyldi þakka í
þjóÖarinnar nafni, og sömuleifcis þeim er af sjálf-
um sjer höffcu lagt niður völd sín, þá er þeir
örvæntu um, aS þeir lengur myndu geta haft þau á
hendi sjer til heiÖurs og þjóðinni til gagns, því í
þessu heföu þeir sýnt ást á föðurlandi sínu. A8