Skírnir - 01.01.1844, Blaðsíða 95
97
Servía, ef á f>jrfti að halda. Kom nú npp úr
kaflnu a8 erindsreki Rússa eigi hafði sendt til
Pjetursborgar skrá [)á, er Tyrkir rituSu [)á er
þeir skoruÖust fyrst undan ab hlýðnast Hússum.
Háfcherrar soldáns [xittust [>ví eigi geta veitt svör
kröfum Itússa keisara, fyrr enn hann heffci svarað
því er fært var til í brjefi þeirra til hans; en
erindsreki Rússa kvað Tyrkja eigi myndu koin-
ast hjá stríði, ef [)eir eigi nú þegar veittu skjót
ansvör, og á hinu ieitinu öldúngis færu að vilja
Rússa. [>etta gerðist á aprílmánuði. [)annig voru
nú Tyrkir ineð öliu einsog milli steins og sleggju;
þeir stóðu einir uppi móti Rússum, og áttu nú
eigi utau tvo kosti fyrir höndum, annaðhvort öld-
úngis að láta Rússa keisara rába öllu, eða búast
við stríði, og var sá hvorigur vænlegur, því á
öbru leitinu þótti Tyrkjum ininkun að með öllu
ab taka aptur fyrri boð þeirra, er þeir i fyrstu
svo djarflega báru fram, og þótti þeim þab skerba
álit stjórnariunar, en á hinu leitinu hefir reyns-
lan sýnt þeim að Rússar eru engin börn í með-
ferð í stríðum. En svo lauk þessu að Tyrkir gáfu
sitt samþykki til að nýjan stjórnara skyldi kjósa
í Servi'a, og Alexander og þeirn Wucsitsch skyldi
vikiö úr völdum. þannig hafa Tyrkir að miunsta
kosti á seinni timuin aldregi mátt svo lágt lúta
sem í þessu máli, og vera má að þeir sje eigi
búnir ab bi'ta úr nálinni með allt það er flýtur af
þessu, því aubsætt er, að Rússar nú hafa öldúngis
fengið vald yfir þeim, og það meira eptir enn
áður; á hinu leitinu er og hætt við að þá hin