Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1844, Blaðsíða 23

Skírnir - 01.01.1844, Blaðsíða 23
25 lokum þakkaSi miigurinn í einu hljtíði oddvita þeirra Konáli fyrir hans dæmalausu atorkusemi hvab málefni Irlands snerti. A þessari samkomu voru samankomnar 500 þúsundir manna. Konáll liefir og borib fram nokkurskonar frumvarp um hvernig hann heflr ímyndað sjer, að fulltrúaþingi Ira skyldi háttað, og á hinn bóginn í hverju sam- handi Irland skyldi standa tii Englands eptir ab fulltrúaþing Ira væri skilið frá málstofunum á Bretlandi. Ilefir hann gert svo ráð um í frum- varpi þessu, að einn skal konungur vera á Eng- laiuli og Irlandi, en þó meb þeim misrnun, að þab skuli einúngis vera að nafninu til á Irlandi, án þess hann hafi þar í raun rjettri nokkurt vald. A hinn bóginn ætlast hann svo til, að fulltrúaþing Ira verði á líkan hátt lagab og Breta nú er, og sje bæði efri og nebri máistofa, og hefir hann um leib tiltekið, að lendir menn á Irlandi skuli hafa jafnan rjett og nú hafa þeir, og skuli þeir einir hafa rjett til að sita í málstofunni efri. því næst telur liann upp hvernig fulltrúavölum skal hátt- að, og fer hann eptir fólksfjöldanum í því hve margir þeir skuli vera úr hverju fyiki, og telsfc honum svo til, sem 300 fulltrúa skuli velja fyrir Irland í málstofuna neðri. Ilonum þykir sem bezt muni henta, að fulltrúar gefi atkvæði sitt í mái- stofunni með kúlum. Eptir að fulltrúaþingi Breta var slitið í sumar eð var tóku sig saman 39 fuJI- trúar Ira, þeir er frjálslundabir voru, um að scmja skrá til Breta, og leiba þeiin fyrir sjónir ástand Irlands, og mun þetta hafa verið að undirlagi Konáls. I skrá þessi minntust þeir á, að Irar um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.