Skírnir - 01.01.1844, Blaðsíða 102
104
og skjöl þau, er eigi eru á þessa tiingu, skulu
álítast tueS öllu ógild. þaS var og íiStekiS, aS
komingsartinu skyldi neina úngverska túngu. þessa
túngu skyldi viöhafa viS alla skólakennslu, en
þar er því eigi yrfci komiS viS í fyrstu, skyldi
þegar nema hana. „Króatar” inæla á latínska
túngu, og helir þaS gengiS svo um iangan
aldur, en eptir frumrarpi þessu skal allt fara
fratn á úngverska túngu i viSskiptuin þeirra.
Króata og Ungverja. Af þessu er þá auösoett, aS
Ungverjar hafa boriS alia aSra Ungari'nlandsbyggja
ofurliba, bæfci þjóSverja og „Slava’’ og „Króata”,
en þó hafa þjóSverjar or&ib mest út undati, því
eptir frumvarpi þessu er öltlúngis úti þjóSerni
þeirra. „Slövum” er leyft aö lialda sinni túngu
þangaS til 1850, og „Króöturn” um ótiltekinn tíma,
en þó svo, ab einúngis þab er viSkemur viöskipt-
um þeirra innbyrSis má fara fram á þeirra túngu,
en öll viÖskipti þeirra viö Ungverja skulu fara
fratn á úngverska túngu. þykir inönnum sem
Ungverjar láti hjer annaS verSa ofan á enn þeir
hafa ábur látiÖ í Ijósi um öll þjóSrjettindi. Auö-
sætt er aö ef frumvarp þetta fengi lagagildi,
myndi þess eigi langt aS bíba, aÖ fnllur fjand-
skapur myndi brjótast út á Ungvcrjalandi millutn
Ungverja á abra hlibina og þjóSverja „Slava” og
„Króata” á hina, því liver þjóÖ eba þjó&flokkur
hefir miklar mætur á máli sínu, cn þaÖ er meb
öllu eblilegt þá athugaÖ er, aö inál einnar þjóSar,
er máttarstólpi undir öllu þjóSerni hennar og
þjóSlííi. Austurríki liefir í ár liaft lítii afskipti
af ö&rum þjóSum, en þó leit svo út um stund