Skírnir - 01.01.1844, Blaðsíða 92
94
vi5 pá, o" á þann Iiátt licfir Rússnm öliiúngis
misheppnast, að koma í veginn fyrir, a8 uppreist-
armenn fengjn vopn 0£ vistir. Rússar hafa og
byifft vígi mörg á takmörktiniim, en snmum þeirra
liafa Sirkasíuraenn náf). fiannig fer |>ó Rússar
vinni bug á iippreistarmönnum á einum stað, |)á
liafa þeir samstnndis be&ið jafnmikiö efca meira
tjón á hinum staönnm, og til eru þeir sem ímvinla
sjer, að svo framarlega sem eigi brjótast óeyröir
út í Litluasíu, muni Rússar eigi í næstu 10' ár
geta kúgað Sirkasiumenn til hlýöni. Rússland
tekur mikinn þátt 1 málefnum iiorÖiirálfuniiar, og
skal skýrt frá því nákvæmar á sínum stað.
Frá Servíamönnum.
Frá því er skýrt í fyrra árs Skírni, er Alexan-
der Georgiewitsch var hafinn til valda í Servía,
en þó rjeðu þar mestu þeir VVucsitsch og Petro-
nievich. Ennfremur var þess getið, aðFrakkar og
llretar leituðust við afc koma Mikjáli aptur til
valda, og liafa þeir enn þetta árifc haldið því
áfrain, og Keisarinn úr Austurriki veitti þeim að
málum þessnm. þeir Wucsitsch hafa við haft ena
mestu grimil og hörku í stjórn sinni, oghefir því
mikill fjöldi of Servíaraöniinm stokkifc úr landi,
og allir leitafc til Austurríkis, og hefir þar verið
tekið vel á móti þeim. Svo fór að stjórnarráðið
tók að setja sig uppá móti Wncsitsch, og gekst
einna mest fyrir þvf maður nokkur að nafni Si-
misch; um saina leiti varð uppgötvafc samsæri móti
stjórnendunum, og var tilgangnr þess að drepa þá
Wucsitsch undir guðsþjónustugerfc í kyrkjn nokk-