Skírnir - 01.01.1844, Blaðsíða 75
vandræftum þessrnn á Spáni, en ])á fór nm siðir
svo máluin [icssum, að fullyrða má, að litlu sein
engu varð til leiSar komið, er miSaSi jjjóSinni til
sannra framfara, en hitt fencu ráSherrar fram,
aS drottuing var álitin fær um aS stjórna rikinu
aldurs vegna, þvertámóti j)ví, er jeir vitdú, er
uppreistina hófu móti ráSherrum. En fullyrSa
má aS nokkuS muni [)ess aS bíSa, aS kyrS og spekt
komist á meS öllti á Spáni, þó þessum óeyrSum
ljetti, enila er eigi heldur þess aS vænta, þar sem
svo miklir flokkadrættir eru hjá sjálfri þjóSinni,
en liver flokkur vili sitt hvaS, og á þann hátt
getur þjóSin eigi orSiS ásátt um hvafe hana i raun-
inni vanhagar um, og eigi heldur ráSiS bót á þvi.
þ>á er nú svo var komiS, aS drottning Isabella II,
13 ára aS aldri, var orSin ráSandi ríkis, stakk hún
uppá, ab móSir hennar, frú Kristin, kæmi aptur
til Madridborgar. Var þetta aS undirlagi Narvaez,
sem er mikill vinur Kristínar. En ráfcherrar iirSn
eigi á eitt sáttir um þetta og drottning, því þeim
þótti þaS ísjárvert, fyrir þá sök, ab mófcir hennar
er eigi vel þokkuS hjá þjóSinni, og hjeldu þeir
því, aS þab mundi orsaka nýjar óeyrSir. En þau
urSu málolok, aS ráSherrar sögSu af sjer völdum,
svo nýir voru þegar kosnir, og varS Olózaga æSsti
rábgjafi. þetta eS nýja stjórnarráS samþykti þeg-
ar, ab frú Kristínu væri bobiS til MadriSborgar.
þetta gerbist í byrjun nóvembersmánaSar. Olózaga
átti eigi lengi þessura sigri aS hrósa, og var þaS
honum sjálfum aS kenna. þá er hann fyrst var
kominu til valda, tók hann meS öllu ráSin af þeitn
fjelögnm hans, og gerSi allt þaS er honum sýndist