Skírnir - 01.01.1844, Blaðsíða 64
til þess, a5 [>essu samtí^a brutust óeyrbirnar út
með öllu í Sevilla, en úr herbúnabarhúsinu [>ar
átti hann aÖ fá öll skotverkfæri o. fl. þh. -- I
Madriö var liÖsafnaÖur mikilt, og átti að senda
Esparteró til hjálpar lið [>etta. [>annig komu her-
flokkar þangað frá Silbaó, Yalladólíð og Pampe-
lona. Hersforinginn Narvaez fjekk æðstu yfirráð
yfir uppreistarmanna liðinu í Valencía, og bjóst
hann til bardaga við Esparteró, er þar var í nánd
með lið sitt, og lijelt tii móts við hann. Van
Ilalen hætti umsátrinu um Granada, en Zurbanó
komst aptur til Lerida. I byrjun júlímánaðar var
svo komið fyrir Esparteró, að eigi utan 3 borgir
á öllu Spáni veittu honum hlýðni, og öll Gallicía
greip og til vopna. Stjórnarnefntfin í Kataiónia,
færði sig nú uppá skaptið, og gerbi þá ályktau,
að [>eir ráðherrar, er [>á voru, væri settir frá
völdum, og skyldi velja aðra í stafe þeirra. (<Bask-
ar” skáru uppúr, er þeir fyrst gripu til vopna,
og kváðu [>eir svo að orði, að reka skyldi Espar-
leró úr völdum. [>ótti mönnum nú undrum gegna,
að Esparteró meb öllu hjeit kyrru fyrir í Albase-
taborg í hjerabinu tlMáncha’’, en j>aÖ mun liafa
borið til [>ess, að liann hefir eigi þókst hafa nóg-
an iiðsafia rnót uppreistarmönnum, og á hinn bóg-
inn gat van Ilalen, er sat um Sevilla, eigi komið
því við, að koma til móts við hann jafnskjótt og
hann hafði liugab í fyrstu. Ilersforinginn Narvaez
er mikill fjandmaður Esparterós, en hann var fyrir
liði Katalóniumanua, og er hann á hinu leitinu
vel þokkaðtir af hernum, og hefir mikið lið Flspar-
terós gengið í lið með honum, og horfbist því