Skírnir - 01.01.1844, Qupperneq 59
61
aSHr væri kosnir í stað [>eirra, er þj(iMn bæri
traiist til, og hvatti stjórnarnefnd þessi alla Spán-
verju til að styðja mál þetta. Stjórnin dróg þegar
saman her manns, og sendi mót Mallaga án [>ess
[>ó að orusta yrði. Dæmi Mallagamanna fylgði
siðan Granaða, Sevilla og Jaen, og mikill hluti
Katalonia, og þótti þá sem skammt myndi þess
að bíða, að öll Gallicia gripi til vopna, undir eins
og Saragossa eigi lijeldi kyrru fyrir. Var Espar-
teró nú i miklnrn vanda staddur. Eigi var heldur
allt með kyrð í Madrid. Olozaga, er lengi hefir
verið í flokki þeirra, er hafa viljað koina Espar-
teró úr völdum, hcfir nú og gerst oddviti þeirra.
Opt hefir Olozaga verið boðin ráfcherratignin, en
liann hefir eigi viljafc, og mun það hafa borið til
þess, að hann liugsar sjer eigi minna enn að
verfca landstjóri, ef honum tækist að hrekja Espar-
teró frá vöidum, að minnsta kosti verða æðsti
ráðgjafi drottningariunar, og þannig ráða fyrir
landi og lýð eptir eigin vild.
I Katalónía gerðust Prim og Milans oddvitar
nppreistarmanna, en Esparteró Ijet bjófca, að taka
Prim, og dærna að lögum stríðsmanna; en hann
var svo sem ekki í höndum Esparterós. I Bar-
celóna varð orusta millum borgarmanna og her-
iiðsins. Bar það til þess, að hersforiitginn Znr-
banó var sendur mót borginni með herliði, til að
ógna bæarmöunum, en hann var þar mjög svo illa
þokkaður fyrr; bauð hann afc skjóta skyldi á fólkifc,
en herlifcið, einkum fótgöngulifcið skorafcist undan
að hlýðnast boði þessu, og varð því lítið aðgert.
Síðan jókst uppreistarmönnum afl á þann hátt, afc