Skírnir - 01.01.1844, Blaðsíða 82
84
aðalatriSanna, en þau vorn þessi. 1) Ráðherrar
þeir er nú voru skyldu settir frá völdum, fyrir
þá sök, aÖ þjóöin eigi bæri traust til þeirra, og
skyldi þegar kjósa nýja ráöherra, og tilgreindi
stjórnarráöiö nokkra er þaö rjeöi kenúngi til aö
kjósa í hinna staÖ. 2) skyldi konúngnr bjóöa
þeim nýju ráöherrum, að láta þjóðina kjósa sjer
fulltrúa, og kalla þá til þings, áÖur mámiöur væri
liðinn, og skyldu þessir í saraeining semja stjórn-
arbót, er væri að skapi þjóðarinnar. Vegna þess
að tíminn væri of naumur til að semja ný kosn-
ingarlög, rjefci stjórnarráfcið til, afc kjósa skyldi
fulltrúa samkvæmt því er viðtekið var 1833, að
því undanskildu, að þeir er kosningarrjett hefðu,
skyldi sjálfum leyft, að kjósa sjer forseta á sam-
komum þeirra með atkvæöa fjölda. j)au urðu
málalok, að konúngur lagði sina samþykt á allar
atgjörfcir stjórnarráðsins, enda mun þafc og hafa
verið vænlegast úr því sem ráða var, því annars
horffci til mestu vandræða. Daginn eptir fór liver
lieiin til 8Ín mefc mestu kyrfc og spekt einsog
þeir söfnuðust saman, og livergi staðar urfcu óeyrðir.
þenna dag skal árlega hátifc halda. þeir sem
mest gengust fyrir nppreistinni, voru Demetri
Kalergi og Makryany, hvorutveggi yfirmenn við
lierliöið. Hinir nýju ráðherrar tóku nú þegar til
starfa , og varfc þeim fyrst fyrir, at setja af alla
útlenda embættismenn, en slíkt mæltist þó í raun-
inni eigi vel fyrir. þeir sem áður voru settir frá
völdum væntu nú að fá embætti, en öllum varfc
eigi veitt embætti, og þannig dró liver ráðherra
fram einúngis þá er hann hjelt í hönd með, og