Skírnir - 01.01.1844, Blaðsíða 127
129
bðrnm dómurum ætlab. J>á er hjer var koraiS
gögunni, hjelt Konáll til Lundúnaborgar, og situr
}iar á þjóðþingi Breta og Ira, og bíður þess, a8
málib rerSi útkljáb meÖ öilu; snúast [>ar nú margir
enskir höfðingjar og merkismenn 1 hans flokk, er
þeim þykir honuin liafi verið rangt til gjört. —
Frakkakonúngur saniþykkti ekki tiltæki sjáfarliðs
hans vib Pómaru, Fjelagseyjanna (ebur Taheitis)
drottningu, og gaf henui völdin aptur, en það
tnislíkaði mörgum í Fránkaríki, er þeir heldu að
8vo mundi hann breytt hafa til ab þóknast stjórn-
endum Breta. — Prussakontingur hefir nú svarað
bænarskrám þeim, er honum bárust frá sumum
fulltrúaþingum, um að auka vald skattlandanefnd-
anna, og þykir honum [ijóðin eigi muni því vaxin,
enn sem komið er. [>ab er enn merkur atburður
í Rússlandi, að Gyðingum þeim, er búa á tak-
mörkum Pólínalands, hefir verið boðið, að flytja
sig þaðan langt inn i landid, og má þvi nærri geta,
að þeir hljóta að sæta miklu volæði og vesaldóm.
— Austurrikiskeisari hefir nú lagt úrskurð sinn
á, um ena úngversku túngu, og má sjá, að hann
heflr eigi meb öllu farið ab vilja Ungverja. Hann
hefir fallist á, að alla löggjöf fyrir Ungverjaland,
skuli semja á úngverska túngu, en þó svo, að
henni skal snúa á latinska túngu, ef hún á ab gilda
i þeim löndum, hvar á latinu er vant að mæla
i slikum inálefnum. Að 6 árum libnum skal ein-
úngis við hafa úugverska túngu á ríkisþinginn, og
allt, er vibkemnr stjórn Ungverjalands, skal fara
fram á þá túngu, en þar er mælt er á latinska
túngu, skal allt, eins og áður, fara fram á [>á
9