Skírnir - 01.01.1844, Blaðsíða 66
borgarmenn leyfi)u Narvaez liði hans inngöogu
i borgina. jiamiig brást |>á Esparterö en siðasta
von, urn að geta haldið völdum sfnum, og skal
síðar skýrt frá, livað hann tdk til bragfes. j>egar
er Narvaez var kominn inní borgina, fór hann á
fund drottningar, og fjell vel á með [>eim. IJnnu
nú uppreistarmenn land allt undir sig, og stóðst
ekki við f>eim, svo mikinn liðsafla höfðu J>eir.
Siðan lrjelt mestur hluti uppreistarmauna hersins
til Madriðborgar, og var [>eim [>ar vel fagnað, og
má taka til dæmis um live mjög þjóðin var orðin
npp á móti Esparteró, að- [>á er Prim, er áður
er getife um, kom til höfu&borgarinnar, þá var
tekið báðum höudum móti honum, en nokkrir
Ijetu óánægju sína í Ijósi yfir þvf, en [>eir voru
þegar myr&ir á staðnum. j>etta gerðist 23ja og
24da dag júlímánaðar. þvínæst var tekið til
að velja nýja rá&herra, og voru kosnir ,þeir er
Esparteró rak fyrr frá völdum. Narvaez var gerð-
ur að æðsta hersforingja yfir hernuin í Madrid,
og Prim lilaut greifa uafnbót. Narvaez sendi nú
Concha með lið rnikið til Andalúsia, til a& koma
Sevilla til hjálpar, er hershöfðinginn van Ilalen
settist um, þá er hann eigi gat uiinið Granada-
borg. Ziirbanó og Seaóue, hershiif&ingjar Espar-
terós, er hann sendi til Madridborgar, lögðu nife-
ur vopn sin, og gáfust upp án þess að lialda
bardaga við Narvaez. Seaóne fór heim til sín,
en Zurbanó sneri aptur til móts við Esparteró.
þótti mörgum kynlegt, að Esparteró, f stað þess
a& halda til Madrid, og verja liana, skyldi snúa
sjer að Granada, og síðan að Sevilla, en snmum