Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1844, Síða 66

Skírnir - 01.01.1844, Síða 66
borgarmenn leyfi)u Narvaez liði hans inngöogu i borgina. jiamiig brást |>á Esparterö en siðasta von, urn að geta haldið völdum sfnum, og skal síðar skýrt frá, livað hann tdk til bragfes. j>egar er Narvaez var kominn inní borgina, fór hann á fund drottningar, og fjell vel á með [>eim. IJnnu nú uppreistarmenn land allt undir sig, og stóðst ekki við f>eim, svo mikinn liðsafla höfðu J>eir. Siðan lrjelt mestur hluti uppreistarmauna hersins til Madriðborgar, og var [>eim [>ar vel fagnað, og má taka til dæmis um live mjög þjóðin var orðin npp á móti Esparteró, að- [>á er Prim, er áður er getife um, kom til höfu&borgarinnar, þá var tekið báðum höudum móti honum, en nokkrir Ijetu óánægju sína í Ijósi yfir þvf, en [>eir voru þegar myr&ir á staðnum. j>etta gerðist 23ja og 24da dag júlímánaðar. þvínæst var tekið til að velja nýja rá&herra, og voru kosnir ,þeir er Esparteró rak fyrr frá völdum. Narvaez var gerð- ur að æðsta hersforingja yfir hernuin í Madrid, og Prim lilaut greifa uafnbót. Narvaez sendi nú Concha með lið rnikið til Andalúsia, til a& koma Sevilla til hjálpar, er hershöfðinginn van Ilalen settist um, þá er hann eigi gat uiinið Granada- borg. Ziirbanó og Seaóue, hershiif&ingjar Espar- terós, er hann sendi til Madridborgar, lögðu nife- ur vopn sin, og gáfust upp án þess að lialda bardaga við Narvaez. Seaóne fór heim til sín, en Zurbanó sneri aptur til móts við Esparteró. þótti mörgum kynlegt, að Esparteró, f stað þess a& halda til Madrid, og verja liana, skyldi snúa sjer að Granada, og síðan að Sevilla, en snmum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.