Skírnir - 01.01.1844, Blaðsíða 12
14
en {)(> mun þetta eigi en sanna ástæða, heldur
inuu hitt, aS |>eim |)ykir að veldi sitt talsvert
rírni, ef svo faeri, [>ví bæði er Irland fólksmart,
og landgæbi eru þar mikil, og að minnsta kosti
yrði verslun Englendiuga fyrir miklu tjóni, ef Ir-
land gengi undan þeim. Mart er [>að er hefir
dregið til þess, að Irar hafa viljað iosast undan
yfirrábum Breta, en eigi leyfir tími eða rúm að
fara mörgum orðuni um |>að, og viljum vjer hjer
einiingis gcta þess, að Irar liafa lengi uuab illa
við verslunarok það, er Bretar hafa lagt á [>á, og
er reyndar eðlilegt, að engin [>jóð uni til lengdar
við slíka aðbúð, ef hún á annað borð hefir fengib
Ijósa hugmynd um ástand sitt, og finnur að öðru-
vísi má betur fara, því hveruig sem á málib er
litið, þá er allajafna eðlilegt, að hver þjóð megi
selja þar vörnr sínar, er hún fær mest fyrirþær,
og á hinn bóginn, ab hver þjób kaupi vörur þær,
er liún eigi má án vera, og má eigi sjálf veita sjer
á anuan hátt, enn með þvi að kaupa þær, eininiðt
á þeim stöðum, er hún getur fengið þær fyrlr
minnst verð. það er með öllu auðsætt, ab þetta
hlýtur að verða samfara fiillkominni velmeigan
liverrar þjóðar. Við höfum og sjeð áður, að Bretar
sjálfir una illa sjálfs þeirra versluiiarlögum, en þeirra
tilgangur er þó með þeim, að hafa sem inest not
af laiidinu, og efia bjargræðisvegu hjá þeim sjálf-
uin; livað mega þá eigi Irar segja, er Bretar
neyða þá til að kaupa vörurnar ab jieiin , sjer að
mesta tjóni. ]>á er torímenn hafa selib að völd-
um, hafa þeir og allajafna sýnt sig mótdræga
Irum, komið fram með margar uppástúngur, er