Skírnir - 01.01.1844, Blaðsíða 52
.') I
þar hefir *etu, og er þaö út af skattinuin, er E»-
parteró lagÖi á ])á, {j\í borgarinönnuin |)ótti sein
engin lög væri tll [>ess, og opt liefir ]iess verib
skammt ab bíða, að borgarmenn birjuöu uppreist-
ina á ný, og mun það einkum hafa aptrað þeim
frá því, að hersforinginn fyrir liði Esparterós,
hefir heitið, að leggja borgina með öllu í ejði, ef
þeir hjelilu lengnr áfram uppreistinni mót stjórn-
inui. A hiuu leitinu baiið Esparteró Seoane, er
rjeði fyrir herliðinu, þegar í fyrstu, að ]>agga uiður
allt, er miðaði til að æsa upp borgarmenu og
hefja óeyrðirnar á ný, og fylgdi hann dyggilega
boði þessu; hvern dagiun eptir annan voru niargir
handteknir, afcrir rekuir á burt. Uarcelónabyggjar
urðu að láta vopn síu af hendi, eu þó komu þeir
miklu unilaii. Likt var farið með margar aðrar
borgir í Katalónía. Varð því öll Uarcelónaborg
um stiiud sera í einu uppnámi, og liorfði til mestu
vandræða, en þó tókst þeim borgarmönnuin, er
betur voru mentaðir, að nokkru leiti að koma kyrð
á um stundar sakir, en eigi ieið á löugii, áður
uppreistin roót Ksparteró varð alinenn, eins og vib
var að biiast, eigi eiliúngis í Uarcelónaborg, lield-
ur á öllu Spáni, og viljuin vjer með fám orðum
skýra frá, hvernig það alkviðaðist, og sýna roeð
hverju móti Esparteró varð svo bráðlega illa þokk-
aður af ölliim Spáiiverjnm. )>á er Espartcró liafði
tekib Uarcclónaborg, sem greinir frá í Skírui i
fvrra, og var komiiin aptur til iVladrid, sleit hanii
fulltrúaþinginu þegar, Uar það til þess, að hann
var hrædtlur urn, að fulltrúar myudu hreifa við
atgerðum hans mót Uárcelúua, og með því æsu