Skírnir - 01.01.1844, Blaðsíða 38
•10
frábitinn öllura innanlands framförum, og vill
einúngis lialda |iví er tíökast hefir áBur, en á
hinn bóginn má fullyrÖa, aö Lamartine inun hafa
átt mikinn þátt í, aö Thiers var steypt úr völd-
um. J>aÖ er því au&sætt, aÖ grunnt muni á því
gófca millum þessara tveggja, |ió þeir aÖ nafninu
til sje nú i sama flokkiium. það er og eitt
er skilur á raillum þeirra, at) Thiers er eigi svo
rajög fram um að frirur haldist, en Lainartine
vill fyrir livern mun halda honum. Thiers er og
einkum áfrara um, að Guizot fari frá völdum, án
þess hann haldi því svo mjög fram, að stjórnar-
háttum þeim, er hann hefir fylgt, verði breyt't,
en Lamartine vill eigi einúngis að Guizot skuli
verða steypt úr völdum, heldur og að stjórnar-
háttum hans skuli breytt verða, a& minnsta kosti
ab nokkru Ieiti, því eigi verbur varib, að Guizot
hefir fremur dregið taum konúngs og látið sjer
liggja í Ijettu rúrai þjóbfrelsið og málefni þjóðar-
innar. það sýnist því ólíklegt að Thiers ogLamar-
tine muni verða á eitt sáttir, og til eru þeir, er
láta sjer um munn fara, að þeir eigi einusinni
mnni hafa lund til, að vera báðir lengi i sama
ílokknura. Nú skal getib þess er markverðast
þykir og ræðt hefir verið í máistofum Frakka.
Odilon-Barrot kom fram með uppástúngu þess
efnis, ab skoða skyldi „septemberlögin” (um prent-
frelsið) og breyta þeim, þar er þurfa þætti. Mun
það einkum hafa borið til þess, að liann hreifði
þessu, ab honum hefir þótt sem álit sitt hjá al-
þýðu gengi til þurbar, en Lainartines jykist þar-
ámót ura of, og hefir hann þvi ætlað að auka álit