Skírnir - 01.01.1844, Blaðsíða 27
29
þá er þeir voru a& koma á sambandinu miilnm
rikjanna, a& jaTnrjetti skyldi vera millum Breta
og Ira, og sömn einkaleyíi, og hvorug þjóÖin skvldi
vera tekin fram yfir afcra, og heffci þetta látifc vel
i munni, og Irar gynnst á því, en honum virfctist
sem önnur raun heffci á orfciö enn afc Bretar heffcu
fylgt fagurgala þessum. Eptir að þeir voru búnir
aÖ ná vilja sínum, hefðu þeir haldið áfrain og
hjeldu enn þann dag i dag sömu stefnunni, og
reyndu til á allar lundir að kúga Irlaud. Ilann
sýndi med berum orðum, að handyðnahúsunum
hefði farifc aptur siðan sambandið miilum rikjanna
komst á, og snm væri nú nær því lögð í eyði;
verslunin er áður var í gófcu horfi, væri nú ein-
úngis í því fólgin, að flytja út úr landinn, þafc er
sjálf þjóðin þyrfti með til síns viðurværis, handa
jarðeigendum, er eyddu fje sínu á Englandi og
víðar, án þess landið sjálft hefði en minnstu not
af því. Af þessu og öðru þvílíku flyti, að Irland
væri orðið svo mjög fátækt, afc landið sjálft gæti
nú eigi lengur flutt fram börn sín, og hefði því
orðið all tíðt á seinustu árunum, að Irar hefðu
leitað sjer hælis í öðrum heimsálfum, og fátæktin
væri svo almenn á Iriandi, að hjerumbil hálf
þrifcja millión af innbúum þess lifði við mesta
örbyrgfc og vesöld, sumir allt árið um kring, ers
sumir meiri hluta þess, og er það fjaska mikið
þá aðgætt er, að eigi eru fleyri enn 7 til 8 milli-
ónir manna á enu mikla og frjófsama Irlandi. Ilon-
um þótti sem eigi þyrfti vitna langt afc lcita um
að þetta væri sro í raun og veru, því þá er full-
trúar Breta tóku manntalið á Irlandi, lieffci þetta