Skírnir - 01.01.1844, Blaðsíða 85
87
sem veldi þeirra myndi anknst um of, ef svo færi,
að þeir næðn nokkurskonar yfirráðum lika á
Grikklandi, en [iafc var eigi annað sýnna, enn svo
myndi fara, ef [ieir hefðu fengið færi á að koina
einvaldsdæminu á aptur* iná og vera að livor-
tveggja liafi liorið til þessa. 20 dag nóvembers-
mánaðar vorn fulltriiar til þings koinnir. Talaði
fyrstnr á þinginu konúnguriun, og hvatti lianil
fulltriia til að leysa svo starf sitt »f Iiöiidum, að
[ijóðinui yrði bæði heiður og gagn að, og fór liann
um þetta mörgiim fögrum orðum. Var góður
róniur gerður að máli bans sera nærri má geta,
og þá er hann fór af samkomunni, fylgði honum
mikill fjöldi fólks, er Ijet gleði sína í ljósi, og
dreifði blómum á veginn, er hann fór um. Síðan
tóku þiugmenn til starfa, en vife þessa árs lok voru
þeir eigi biinir að seinja stjórnarskrána, en þetta
starf tók mestan timau, og biður því næsta árs
Skiruis að skýra nákvæmar frá störfum fulltrúa.
Frá Prussum.
Með Prussum hafa reyndar eigi gerst mörg
nýmæli þetta ár, og einsog af öllu var afe ráða,
hefir Prussa konúngur lítið farið að ráfenm skatt-
landanefndanna,- er skýrt er frá í fyrra árs
Skírui, og þannig tekur þjóðin sjálf eigi þátt i
stjórninni. það er eigi svo að skilja, að nokkur
hluti [ijófeariiinar finui eigi til þess, og óski afe
breyting k.æmist á slíkt, en því verður lítið fram-
gengt, fyrir þá sök, að Vilhjálmur konúngur setur
sig rneð alefli á raóti þvi, og veitir honuin það
og hægt, [>á athugafe er, afe inestur hluti embættis-