Skírnir - 01.01.1844, Blaðsíða 116
118
enn hann samþykti samt atgerfcir Kanselliisins.
urÖu nú margir merkismenu til aÖ mæla á múti
þessu, t. a.m. Clausen og Schouw, háskólakeuuarar,
og svo lauk, að nýtt fjelag var stofnað, kallab
„scandinavisk Selskab”, og hefir það aukist og
eflst ó&um síban, en það mun raunar vera hið sama
fjelag og í fyrstu var stofnað, og var þó nafn-
inu breytt. það er alkunnugt, að biiidindisfjelög
eru stofnuð í mörgum löndum, til að reisa skorð-
ur við öllum drykkjuskap, og þykir öll nauðsyn
bera til þess, þá athugað er, hversu mart ílit
leiðir af houum í andlegum og likamlegum efn-
um. A liiim bóginn iiafa slik fjelög allajafna
komið miklu gófcu tii ieiðar, þar er þau hafa verið
stofnuð. Af þessum rökum stofnuðu Danir hófsemis-
fjelög meÖ sjer. En jafnan hefir það sýnt sig, ab
hófsemisfjelög eigi hafa orðið jafn aífaragóð og
bindindisfjelög, og urðu því aðrir til, að stofna
bindindisfjelag, en slík fjelög undanskilja alla
áfenga drykki, hverju nafni sem heita. Komingur
hefir lýst því yfir, að hann hefir mætur á fje-
lögum þessum.
Prinz Fribrík, sonur Landgrtifa Vilhjálms úr
Ilesseu, hefir fengið sjer til konu Alexöndru, dóttur
Nikolásar Ilússakeisara. Ilann stendur til ríkis f
Danmörku með timanum (ef krónpriiisinn eigi efgn-
ast son), því móðir hans er systir Kristjáus kon-
úngs. Heræfingar voru miklar á þýzkalandi í suinar
eð var, úr bandarikjum þjóÖverja. LjetKristján kon-
úngur þangað fara herflokk af lioltsetalandi (IIol-
stein), því þetta land er eitt af þjóðversku bandarikj-
unum, en konúngur er hertogi á Iloitsetalandi. Les-