Skírnir

Volume

Skírnir - 02.01.1850, Page 98

Skírnir - 02.01.1850, Page 98
100 hana langaSi til þess ab hafa hönd í bagga, ef svo kynni aí) fara, ab þeir yrbu kosnir, sem henni þóttu ískyggilegir eba kunnir voru ab því, ab hafa horn í síbu stjórnendanna. Til þessa mibubu ýmsar ákvarb- anir stjórnarinnar; þannig Ijet, til ab mynda, innanríkis- stjóri, Manteuffel, senda umburbarbrjef til allra kjör- stjóra og embættismanna í ríkinu, þess efnis, ab meb öllu móti skyldi sporna vib því, ab menn flyttu á kjörfundunum tölur, er hnýttu í stjórnina eba espubu lýbinn, enn aptur skyldu þeir á hvern löglegan hátt stybja og styrkja þá, er væru stjórninni hlibhollir. I Berlínarborg bannabi Wrangel hershöfbingi öllum, sem ekki áttu kosningarrjett, ab koma á kjörfund- ina; svo fyrirbaub hann og ab menn ræddu þar um stjórnarmálefni, en baub lögregluþjónum ab hafa sem beztar gætur á, ab allt færi fram meb spekt og sibsemi. Allt fyrir þetta urbu margir þeir kosnir, er voru af þeim flokki, sem menn helzt væntu þess af, ab ekki myndu verba á sama máli sem stjórnar- herrar konúngs; þar á mebal voru þeir, er verib höfbu á hinu fyrra þingi, sem konúngur Ijet slíta. Kosningar til efri málstofunnar fóru fram í febrúar- mánubi, og voru þeir er kosnir voru til efri mál- stofunnar flestallir á konungsmáli. þegar fulltrúar nebri málstofunnar voru komnir á þing, var tekib til ab ræba stjórnarskrána, en margt greindi fulltrúa og rábherra á um út úr henni, er fulltrúar reyndu til ab gera hana frjálslegri, enn ætlazt var til af kon- ungs hendi. Hjer vib bættist, ab fulltrúafundurinn í Frakkafurbu var nú búinn til fulls ab semja grund- vallarlög þýzkalands, en eptir þeim átti ab taka ein- hvern til keisara yfir þann hluta þýzkalands, er
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.