Skírnir - 02.01.1850, Blaðsíða 108
110
jafnan vera Prússakonungur. Til þess ab vinna
stjórnendurna á sitt mál, bjó Prússakonungur til
nokkurs konar ráb, er 6 stjórnendur þýzkalands
áttu ab eiga setu í aö nokkru leyti vib hliöina á
ríkisstjóranum, og á þaö meöal annars rjett á að
koma fram meö frumvörp til laga, og ríkisstjórinn
getur eigi gefib lagagildi lögum, þó þau sjeu sam-
þykkt af báöum málstofum ríkisfundarins, nema
samþykki rábs þessa sje til þess, og auk heldur
hefur þaö vald til aÖ ónýta-lög, sem áöur eru
samþykkt af ríkisfundinum. Ríkisstjórinn á aö kalla
saman ríkisfundinn hvert ár, og slíta honum;
hann ræöur yfir herliöi sambandsins, segir stríÖ á
hendur og semur friö. Ríkisfundinum er skipt í
tvær málstofur; önnur þeirra er kölluö þjóöar mál-
stofan, en hin, sú efri, ríkja málstofan. Til mál-
stofunnar neöri á aö kjósa eptir sömu kosningar-
lögum, er Prússakonungur um þessar mundir samdi
fyrir þegna sína, og síöar skal getiö verÖa. Til
ríkja málstofunnar kjósa stjórnendurþýzkalands helm-
ing fulltrúanna sjálfir, en hinn helmingurinn er tek-
inn meÖal fulltrúa neöri málstofunnar. Lendir menn
eru skoöaöir sem stjett, þó án allra einkarjettinda,
og dauöahegningin er eigi afnumin. I þessum
greinum, sem nú voru taldar, mismuna grundvallar-
lög Prússakonungs frá grundvallarlögum Frakkafuröa-
manna, og af þessu má sjá, aÖ hann hafÖi eigi
miölaö svo lítiö málum stjórnendunuin í vil. Prússa-
konungur ritaöi nú og öllum stjórnendum þýzka-
lands og skoraÖi á þá aö ganga í jietta svo nefnda
þriggja konunga samband, og láta nú fara aö kjósa
til nýs þjóÖfundar til aö ræöa um frumvarp hans til