Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1868, Blaðsíða 2

Skírnir - 01.01.1868, Blaðsíða 2
2 INNGANGUB. fastara skoraS á fulltrúaþing ríkjanna um framlögur til herbúnaSar. Allir færa þó eitt og hiS sama til: óformiS sje ekki aS leita á afcra eSa hefja styrjöld, heldur hitt aS eins, aS gæta sín og annara fyrir ófriSi — e8a sem glöggur maSur komst að or3i: „menn hertýjast nú til friöar og eigi strí8s“. Svo er reikna?, aS sex milljónum manna sje haldib tiltækum í svipan til vopna- burðar á landi í allri NorÖurálfu og háifri milljón til herþjónustu á flota, en svo mikill hluti kemur á hvert ríki, aS þau aldri hafa neytt slíks afla á verstu vígöldum sögunnar. Öllum er þaS full- ijóst, aB þjóSirnar þurfa friSar og friSsamlegra samskipta, ef þær eiga aS ná viSgangi í menntum og velmegan, en engum getur heldur dulizt, aS svo vaxinn friSur, sem nú er, fer styrjöld nær um kostnaBinn, og aS svo búiS má eigi lengi standa. þess er opt getiS áSur í riti voru, aS sum höfuSríkin hlaSa skuldum á skuldir ofan, og aS fjárhagsmeistararnir verSa aS leita allra bragSa til aS standa straum af árskvöSunum, enda er þaS nú tíSum upp kveSiS, aS sum þeirra muni reiSa aS gjaldþroti, ef þau ná eigi aS hleypa niSur útgjöldum til hers og flota. Fram úr peninga þröng sinni tekst þeim vart aS berjast meS hersveitum sínum eSa hraSskeytunum. En er þaS þá tál eitt, er höfSingjar og ráSherrar þeirra mæla um friSinn á þingum og fundum og í sendiskriptum? Eigi er þaS beint svo, en hitt er annaS mál, aS enginn segir hjer allan hug sinn. þeir vilja aS vísu friSinn og vona að hann haldist — en á hitt er drepiS sem varlegast, eSa eigi á minnzt meS öllu, meS hverju skilyrSi hver kýs hann eink- anlega. Af því aS hjer er mál á huldu, hafa menn líka boriS fyrir sig önnur eins ráSgáturök og þau eru: aS menn verSi aS herbúast af fremsta megni til aS halda friSi. En þaS eru fleiri, er tala um almenn mál og þjóSskiptamál á vorum tímum en konungar og ráSanautar þeirra. Fulltrúar og blaSamenn þjóSanna rannsaka þau, ræSa og skýra á alla vegu, og þó hjer sje ýmist á litiS og mjög fariS í ýmsar eSa gagnstæSar óttir, kemur mart upp úr kafinu, sem er rjettu nær, þó formælendur og blöS stjórnenda bandi strax á móti og kalli þaS öfgqr og of- mæli. þegar Napóleon keisari og ráSherrar hans komast svo aS orSi, aS Frakkar verSi aS sætta sig viS öll þau umskipti, er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.