Skírnir - 01.01.1868, Blaðsíða 4
4
níNGANGUB.
auðsjáanlega heldur sundrung en sameining þýzkra ríkja,' en muni
alls ekki hafa sleppt tiihuga sínum til Rínargeirans, og muni nota
hvert færi sem gefst og vænlegt þykir a8 hafa j>a<5 mál fram.
Ámóta og ‘margir á Frakklandi (sem víSar) kenna Prússum um
J>á óró og ótta, er slegiS hafi yfir þjóöirnar, einkum enar minni,
eptir tíSindin á þýzkalandi, e8a meS öSrum orSum, un\)vopna-
glamiÖ og hervasib um alla Noröurálfu, eins finna J>jóSverjar
mart til, er megi sýna, aS ráB og atferli Frakkakeisara hafi bæSi
valdiS enum mestu byltingum og breytingum seinni tíma og hleypt
þjóSnnum í nýjan herinóS eptir langa kyrrS (stríSin á Krím og
Italíu). Um leiS og Frakkar bera Prússum á brýn, aS þeir hafi
bundiS sig í heimuglegt samband viS Rússa, og ætli sjer aS fylgja
jieim í „austræna málinu11, segja hinir, aS Frakkar hafi bundizt í
lag viS Austurríki, og keypt fylgi þess í meginmálum meS heitum
um traust og aSstoS til aS ná aptur rjettingu sinna mála á
j>ýzkalandi. pessar og fleiri slíkar gersakir má finna á báSar
hendur, og jþó mart sje sagt fullráSiS, er vart mun vera svo, er
þó líklegt, aS eigi fátt myndi rætast sem sönn spámæli, ef stjórn-
endur þessara miklu ríkja eigi viki heldur ráSum sínum til sams-
mála, sem í Lnxemborgarmálinu, en til samgöngu á vígvelli. —
Vjer leiSum hjer hjá oss, aS tala um ýms mál, er lesendur rits
vors munu kannast viS frá fornu fari, t. d. austræna, rómverska
og danska máliS. Ekkert þeirra er enn fullkljáS á enda, og
afstaSa höfuSríkjanna til hvers um sig — einkanlega enna fyrst
nefndu — er svo sundurleit, eSa á huldu, aS vel og hyggilega
mun verSa til þeirra aS taka, ef þau eiga ekki aS draga til
meiri ófriSar. Napóleon keisari heldur enn á nýja leik á boSum
sínum til ríkjafundar. Flest stórveldanna hafa tekiS dræmt undir
— má vera sökurn þess meS fram, aS þau búast viS aS fleiri
mál komi til umræSu á fundinum en rómverska máliS — eSa
j?á síSar á öSrum fundi —, j?ó j?aS eitt sje nú til nefnt. Ef
hjer dregur saman, jió lítiS líkindi sje til, mun oss kostur aS
segja frá þeim úrslitum síSar í frjettaþáttunum, en nú látum vjer
máli voru vikiS aS slíkum viSskiptum þjóSanna, er auk enna
föstu og reglulegu — sem eru samgöngur, frjettaflutningar, póst-
sendingar, erindarekstur, verzlan og fl. — sýna, aS j?jóSirnar