Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1868, Blaðsíða 4

Skírnir - 01.01.1868, Blaðsíða 4
4 níNGANGUB. auðsjáanlega heldur sundrung en sameining þýzkra ríkja,' en muni alls ekki hafa sleppt tiihuga sínum til Rínargeirans, og muni nota hvert færi sem gefst og vænlegt þykir a8 hafa j>a<5 mál fram. Ámóta og ‘margir á Frakklandi (sem víSar) kenna Prússum um J>á óró og ótta, er slegiS hafi yfir þjóöirnar, einkum enar minni, eptir tíSindin á þýzkalandi, e8a meS öSrum orSum, un\)vopna- glamiÖ og hervasib um alla Noröurálfu, eins finna J>jóSverjar mart til, er megi sýna, aS ráB og atferli Frakkakeisara hafi bæSi valdiS enum mestu byltingum og breytingum seinni tíma og hleypt þjóSnnum í nýjan herinóS eptir langa kyrrS (stríSin á Krím og Italíu). Um leiS og Frakkar bera Prússum á brýn, aS þeir hafi bundiS sig í heimuglegt samband viS Rússa, og ætli sjer aS fylgja jieim í „austræna málinu11, segja hinir, aS Frakkar hafi bundizt í lag viS Austurríki, og keypt fylgi þess í meginmálum meS heitum um traust og aSstoS til aS ná aptur rjettingu sinna mála á j>ýzkalandi. pessar og fleiri slíkar gersakir má finna á báSar hendur, og jþó mart sje sagt fullráSiS, er vart mun vera svo, er þó líklegt, aS eigi fátt myndi rætast sem sönn spámæli, ef stjórn- endur þessara miklu ríkja eigi viki heldur ráSum sínum til sams- mála, sem í Lnxemborgarmálinu, en til samgöngu á vígvelli. — Vjer leiSum hjer hjá oss, aS tala um ýms mál, er lesendur rits vors munu kannast viS frá fornu fari, t. d. austræna, rómverska og danska máliS. Ekkert þeirra er enn fullkljáS á enda, og afstaSa höfuSríkjanna til hvers um sig — einkanlega enna fyrst nefndu — er svo sundurleit, eSa á huldu, aS vel og hyggilega mun verSa til þeirra aS taka, ef þau eiga ekki aS draga til meiri ófriSar. Napóleon keisari heldur enn á nýja leik á boSum sínum til ríkjafundar. Flest stórveldanna hafa tekiS dræmt undir — má vera sökurn þess meS fram, aS þau búast viS aS fleiri mál komi til umræSu á fundinum en rómverska máliS — eSa j?á síSar á öSrum fundi —, j?ó j?aS eitt sje nú til nefnt. Ef hjer dregur saman, jió lítiS líkindi sje til, mun oss kostur aS segja frá þeim úrslitum síSar í frjettaþáttunum, en nú látum vjer máli voru vikiS aS slíkum viSskiptum þjóSanna, er auk enna föstu og reglulegu — sem eru samgöngur, frjettaflutningar, póst- sendingar, erindarekstur, verzlan og fl. — sýna, aS j?jóSirnar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.