Skírnir - 01.01.1868, Qupperneq 6
6
Inngatígttr.
klæSnaSur og skófatnaSur, búnaSarskraut og djásn af dýrum málmi
og steinum, allsháttar vopn er menn bera og hlífar, ferSabúningur
og ferSaáhöld, göngustafir, regnhlífar og sólhlífar og fl. af því
tagi. í fimmtu baugröS voru sýnd allskonar landsgæSi og afurÖir,
nægtamunir lands og sjófar, ótilbúnir eía tilbúnir í ýmsar þarfir.
í sjöttu rö8 allskonar vjelar, verkvjelar og verkfæri, veiíarfæri,
landyrkjuáhöld, reiSfæri, sjóbjargaáhöld og svo frv. I sjöundu rö8
allt þa8, er menn hafa til fæðslu og viSurværis, matartegundir,
sætindi, krydd og drykkir. — J>ó hjer væri um „auSugan garS aS
gresja“, var hitt eigi ófjölbreyttara eSa ómerkara, er sjá mátti
utanhallar. Allt hitt vallarsvæðiS, eía nokkuS yfir 90 sláttuteiga,
var reitab í sundur til byggðar og plöntunar. J>ar voru reist á
fjórSa hundraS húsa, og voru J>au eptir sinni tegund í iíkingu
húsa frá ýmsum löndum. Hjer gaf aS líta 8. og 9. aðaldeild
sýningarinnar og nokkurn hluta hinnar 10. Hjer mátti sjá tamin
dýr af öllu tagi, eldismáta og hirSingu þeirra (fjenabarhús og svo
frv.), vatnhj'lki meb fiskum, býflugnabúr, silkiorma, og fl. þessh.
Enn fremur (9. aSaldeild) plöntun aldingaröa, plöntunarhús fyrir
blóm, grasreiti og vökvunaraSferS grass og blóma, maturtagar5a>
allskonar ávaxtatrje, sýnishorn af skógarækt í ýmsum löndum og
fl. í 10. aSaldeild var ailt J>a8 dregiS saman, er lýsti framförum
þjóSanna, a?> því snertir uppfræSingu í alþýSuskólum, kennslu
blindra, mállausra og heyrnarlausra, e8a kunnáttu þeirra í öilum
aSbúnaSi til hollustu eSa hagfelldleika. Hjer til heyrSi sýnishorn
af skólum, áhöld og bækur viS kennslu, bækur til alþýSu uppfræS-
ingar, góS og ódýr búnaSaráhöld af ýmsu tagi, fatnaSur, þjóS-
búningar alþýSufólks í ýmsum löndum, sýnisborn af íveruhúsum
verkmanna og iSnaSarmanna bæSi í borgum og á landsbyggSinni,
sýnismunir af iSnaSi og hannyrSum einstakra manna til saman-
burSar viS sömu hluti frá stórum verknaSarsmiSjum eSa iSnahúsum,
og svo frv. Sumt af því sem hjer er taliS varS aS skoSa í sýn-
ingarskálunum eður í þeim sjö deildum er fyrst eru nefndar, en
1 húsunum á vallarsvæSinu var sýning margra hluta því fróSlegri,
sem menn þar sáu sjálfa verknaSar aSferSina, smiSina í smiSj-
unum, hamrana á lopti, vjelarnar i hreifingu, og fjölda fólks viS
ýmsa vinnu sína. MeSal nýstárlegra húsa, er voru á vellinum,