Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1868, Síða 9

Skírnir - 01.01.1868, Síða 9
INNGANGUR. 9 varaformanns setti hann Rouher, forsætisráSherrann. Fyrir enni fyrri sýningu í Parísarhorg (1855) stóS Napóleon prinz, frændi keisarans, en menn segja, a8 hann hafi enn átt mikinn Jiátt í setningu og fyrirkomulagi sýningarskálanna. Men höfSu búizt vi8 mikilli viShöfn af hálfu hirSarinnar hinn fyrsta dag, og a8 keisar- inn myndi helga sýninguna me8 einhverjum minnilegum or8um, en þetta hrást, og hann kom J>anga8 a8 eins sem hver annar, gekk um kring me8 drottningu sína vi3 hönd sjer og tók kve&jum manna og heilsaSi á bá8ar hendur. Sumir sög8u a8 hann hef8i eigi vilja8 hafa meira vi8, sökum J>ess a8 sonur hans lá veikur, enda var hann heldur fámæltur um J>enna tíma, J>ví j>á stó8 har8- ast í þrefinu um Luxemborg. * Vjer skulum nú fara nokkrum or8um um sjálfa gripasýninguna, e8a sýnismuni einstakra þjó8a, og ver8um a8 bi8ja lesendur vora a8 afsaka, a8 vjer förum hjer á ví8áttu e8a nefnum fátt eina. í a8alhöllinni voru sendingar frá 42,217 sýnendum, e8a frá 13 þús. fleiri en í sýningarböllinni í Lundúnaborg 1862. Af þeim voru 11, 645 frá Frakklandi. Innan hallar og utan var tala sýnissend- inganna (sýnenda) nær 60 þúsundum. Vjer höfum eigi anna8 fyrir oss en lýsingar úr brjefum danskra blaSamanna, er fer8- uhust til Parísarborgar, en eptir þeim ab dæma, rnun mönnum hafa þótt einna mest koma til þeirra sýnismuna, er voru frá Frökkum og Englendingum. þó Ameríkumenn (Bandaríkin) sje, ef til víll, á undan öllum í uppgötvunum e8a frumsmí8um og allsháttar nýnæmi í verkna8i (t. d. ótal tegundum verkvjela), þótti mönnum, sem i8na8i þeirra og varningi hefSi heldur lakraS vi8 stri8i8 og afleiSingar þess (ríkiskuldir, aSflutningstolla, spell yrki- lenda og fl.). Listaverk Itala, fagursmí8i og húsbúnaSarmunir þóttu vera í ágætustu rö8. Vi8 ena fyrstu sýningu í Lundúnum þóttust menn finna þann mun einkanlega á smí8um og varningi Frakka og Englendinga, a8 ena síSarnefndu skorti nokku8 til fegurSar og prýSi, þó mart væri hjá þeim traustara og betra, en vi8 enar seinni sýningar og einkanlega nú þótti mönnnm, a8 Englendingar gengi Frökkum mjög nær, e8a væri þeim jafnfram, a8 því er til fegurSar heyr8i. þó fannst um lei8, a8 þeir hefSi teki8 upp sni8 Frakka á mörgu. Allur i8na8ur og smí8i Frakka
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.