Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1868, Blaðsíða 11

Skírnir - 01.01.1868, Blaðsíða 11
imSTGANGTJB. 11 skynja, hver slægur þeim er í verkvjelum sínum, er ganga jpeim í margra manna staö. þeir hafa og vjelar til flestra verka e8a verkaljettis í flestum greinum. í sýningarskála þeirra sáust t. ab m., auk vjela Jóns Eiríkssonar hins sænska, heflingarvjel, borvjel, sólavjel (til að festa sóla á skó), vjel til aS mæla djúp með, til at elta deig, flysja epli, hræra egg og svo margs fleira. þar voru og allskonar saumavjelar, er fyrst eru fundnar í Ameríku, og nú eru altíSar í öllum löndum til fatasaums, skófata, hatta og svo frv. I stríSinu höfSu hagleiksmenn í Yesturheimi reynt mjög hugvit sitt á jþví, a<5 húa til hendur og fætur handa þeim, er mist höfSu limi sína, enda þótti þa8 flest bera af samkynja smí8i frá öbrum löndum. Af stórkostlegum smíSum og allskonar hugvitssmíöi höfSu Eng- lendingar ótal mart til sýnis. Meðal margra vjeia má nefna eina, eptir þann mann er Moore heitir, er hreyfSist af rafsegulmagni (í stað gufu), og menn ætla muni koma fótum undir nýjan vjela- tiibúning me8 tímanum. Eptir annan enskan mann, Hebbs a8 nafni, voru lásar til sýnis, er hafSir eru fyrir penninga og gersema- hirzlum á Englandi. A8 sá lás muni vera völundarsmí8i í meir en me8allagi, má rá8a af jþví, a8 Hebbs hefir bo8i3 þeim manni 27 Jmsund dali, er fengi vjelaS hann upp á 30 daga fresti, en til jþessa hefir engum tekizt a8 vinna þá þraut e8a ná laununum. Af fagursmí8i Englendinga má nefna kistil (af silfri ?), 71;2 þuml. á lengd, 6 á breidd og 8 á hæ8, er prinzinn af Wales á; en í honum fjekk hann borgarabrjef sitt sem hei8ursborgari Lun- dúna. Kistilinn bera 4 sæhestar af gulli, er standa á marmaraplötu, en á lokinu sjest kvennmynd, og er þa8 Britannia, er situr me3 fork í hendi og stySur hinni hendinni á ljón og einhyrning. þetta er allt forkunnarlega gert og búi3 gimsteinum í öllum litum. Enn fremur má geta múrspaSa e8a múrskeiSar (af gulli ?), er prinzessan afWales haf8i í hendi sjer, er hún (7. júlí 1866) vígSi undirstö8u e8a hyrníngarstein undir fósturhúsi og skóia handa fátækum og muna8arlausum drengjum í Farmingham (í Kentfylki). A skapts- endanum sjest ímynd (steinsett) fjaSrar, er Walesprinzar bera á hatti sínum, á miSbiki skaptsins nafnstafaband prinzessunnar af rau8um gimsteinum (rúbínum), ásamt þessum or8um: Charity never faileth (kærleikurinn brást aldri). Á skei8arbla8inu sjest
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.