Skírnir - 01.01.1868, Page 28
28
FRJETTIR.
Englnnd.
tjón er Alabama vann kanpförum NorBnrríkjanna töldn Vestur-
heims menn til 9 milljóna og 128,000 dollara. í vor fórust
sumnm enskum blöbum svo orb um máiiS, ab menn hjeldu, a8
stjórnin myndi gegna þessari fjárkröfu, og Times var fremur
hvetjandi þess a3 láta hæturnar í tje, aS þessu þrefi mætti ljetta.
Stanley lávarSur vildi aS vísu leggja máliS í gerS, en fór þá
undan, er hinir kröfSust, aS þaS skyldi um leiS prófaS í gerS-
inni, hvort Engiendingar hefSi eigi gert til saka viS Bandaríkin
meS því, aS kannast viS uppreistarmenn þoirra sein lögmæta stríSs-
heyjendur. ViS þetta hefir staSiS síSan, en Johnson fór enn iíkum
orSum um bótamáliS í þingsetuingarræSunni (3. des.) sem áriS
áSur, og viS því mega Englendíngar eiga búiS, aS frændur þeirra
verSa seint þreyttir aS ganga eptir fjárheimtum sínum, og aS þeir
munu heldur freista neySarkosta, en láta Englendinga aka sjer
undan bótunum meS öllu. þaS sem ískyggilegast er viS þetta
mál, er þaS, aS Bandaríkin eiga hægt meS aS finna þar beran
höggstaS á Englendingum, sem FeníamáliS er, ef þeir vildi gjalda
þeim iíku líkt (sem þeir myndi kalla). Stjórnin í Washington
hefir til þessa getaS hreinsaS sig af öllum undirmálum viS Feníafor-
ingja þar vestra, og boriS svo góS rök fyrir sig, aS hún ljet
herliS varSa um iandamærin og hepta innrásir í Kanada af hlaupa-
flokkum. En áræSi Fenía á Englandi og mart fleira sýnir, aS
þeir bæSi vænta sjer mesta trausts af alþýSu Bandaríkjanna, og
aS þaSan hafa bæSi komiS peningar og vopnasendingar þeim í
hendur, en nálega allir foringjarnir, er kenndir eru, hafa annaS-
hvort veriS í Vesturheimi eSa tekiS þaSan viS erindum. þó til-
ræSi Fenía færist fyrir meS innsóknina og uppreistina í Kanada,
og önnur ráS þeirra þar vestra fjelii niSur og yrSi aS athlægi —
mest sökum sjerplægni sumra forgöngumanna og ósamþykkis —,
vöknuSu þeir meS nýjum áhuga viB máli sínu, er enska stjórnin
hafSi látiS taka þrjá sakamenn af þessum flokki af iífi og fór aB
ganga sem örBugast í gegn öllum launráSum, setja fjölda grunaSra
manna í höpt, og svo frv. Sumir af þessum mönnum hötSu blotiS
þegnrjettindi í Bandarikjunum, og því þótti alþýSu manna þar
Englendingum þaS eigi þolanda, aS fara svo vægSarlaust aS
þessum mönnum, sem ætti þeir eigi þann rjett á sjer, cr þegn-