Skírnir - 01.01.1868, Side 45
Frakkland.
FRJETTIR.
45
um gar8 gengiS, aS ráShyggja keisarans hefSi á þeim sta8 komiö
illri vætt á burtu frá landamærum Frakklands, er hann hefSi neydt
Prússa til a8 geí'a upp Luxemborgarkastala. Mótmælendur stjórn-
arinnar kveSa Frakka hafa haft litla sæmd af málinu: tökum
sleppt á landinu, kastalann — eitt af verkurn ens frakkneska
hervirkjameistara Yaubans (á dögum LuSv. XIV) — ætlaSan til
niSurbrots, en vopn og hergerfi fært til annara kastala Prússa viS
landamærin (Saarlouis, Saarbruck, Mainz) — og meS öllu Jessu aS
líkindum stundarfriS aS eins keyptan. BlöSurn jreirra varS í sumar
tíStalaS um glöpp keisarastjórnarinnar á seinni árum, og samkynja
ámæli hefir hún mátt heyra á Ifinginu. Mótmælamenn deila árum
keisaradæmisins í tvo kafla. Hinn fyrri kafli eru árin 1852—59;
j)á rak keisarinn vel eptir ráSum sínum, og j)á gekk undan honum.
Frá jieim tíma hafa menn minningarnar um afrekin viS Sebastopol og
Solferino. FrelsiS vantaSi aS sönnu, en sól frægSarinnur skein í
heiSi. SíSan 1860 hefir keisaradæmiB átt dimma daga, ráS keis-
arans komust á huldu, og til flestra mála hefir veriS tekiB meS
hálfum huga eSa meS fálmandi hendi, og afrekin hafa veriS mælsku-
sigrar ráBlierranná á pinginu. A penna kaflann koma atburSirnir
viB Sadova og í Queretaro (þar er Maximilian keisari beiB hand-
töku og líflát). A jpessum tíma er sem stjórnin hafi eigi vitaB,
hvaS hún helzt vildi til taka, enda liefir og allt mistekizt, jpar
sem aSrir (Bismark) hafa gengiS beint og einarSlega aS öllum
málum og haít í öllu giptu og gengi. AfleiSingarnar af jþessu
ráSalosi eru j?ær, aB Póllendingar hafa mátt j»ola liarSar hefndir,
Danmörk ofríki og kúgan, en keisaradæmiB í Mexíkó bíSa falls
og aumlegustu afdrifa. Enn fremur hefir á þýzkalandi runniB upp
nýtt ríki, eSa (inýtt keisaradæmi”, öflugt og umfangsmikiB og
langtum hættulegra Frakldandi en sambandiB gamla. jietta og
annaS áþekkt les mótmælaflokkurinn eSa frelsismenn og hlöB j>eirra
yfir höfSi stjórnarinnar, en harSast er tekiB á gunguskap hennar
í fýzka málinu. Hún hafi ímyndaS sjer, segja j>eir, aB Mæná
yrSi j>a8 síki, er Prússar kæmist ekki yfir, en j>eir stæBi j>ó nú
viS ZuidervatniS. Thiers er aS vísu samdóma inótmælamönnum
stjórnarinnar í flestu, en aB j>ví Ítalíu snertir fer hann sinna ferða.
Hjer, segir liann, byrja höfuBvíti keisaradæmisins, lijer er j>aS lagt