Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1868, Síða 50

Skírnir - 01.01.1868, Síða 50
50 FRJETTIB. Frakkland, póleon keisari muni draga þa<5 í lengstu lög, aS brjóta bág vib Prússa e8a reka aptnr rá8 þeirra á þýzkalandi, me8an honurn eigi hverfa allar vonir um, a8 draga þá til fylgis vi8 menningar- J>jó8ir álfu vorrar móti hernámsrá8um Eússlands. Frakkneskur sagnaritari, Henri Martin , segir a8 engin afleiSing sje vísari af stríSi me8 þjó8verjum og Frökkum en sú, a8 Prússar ver8i reknir undir hlífBarvæng Rússaveldis, og a8 þaS nái yfirborSi allra rá8a í NorSurálfunni. Frakkakeisari hefir eignaS sinni tilldutan sum atri8i í Pragarsáttmálanum, og J)ví J>ykir sumum J>a8 sjálfsagt, a8 hann muni eigi þola Prússum rof e8a vanefndir þeirra greina. Hafi keisarinn rá8i3 nokku8 me8 sjer til fulls um Jpa8 mál, er j?a8 enn alt á Luldu, og ver8ur a8 líkindum svo, unz jjeirri j>oku er ljett af, er enn er yfir afstöSu Prússa vi8 Rússland. Svo varlega sem Napóleon hefir fari8 í sakirnar fyrir norBan sig, svo beint og einræSislega hefir hann hrugSizt vi8 vi8bur8unum fyrir sunnan, e8a á ltalíu. þegar keisarinn bjet a8 hafa li8 sitt á burtu frá Rómaborg (septembersamningurinn 1864), skildi hann jab til, a8 páfinn yrbi látinn í fri8i, a8 Italíukonungur reyndi a8 ná samkomulagi vi8 bann, og einkanlega gæta svo til, a8 löndum hans væri óbætt fyrir öllum árásum frekjumanna á Italíu. Me8 öllu þessu var þó eigi gert fyrir vonir Itala, a8 ná Róma- borg og gera liana a8 höfuSborg ríkisins, og nærri má geta, ab þeir vildi heldur eiga þenna vonargrip, en sleppa honum meb öllu. Bæ8i Yiktor konungur og rábherrar hans hafa hva8 eptir anna8 sagt, ab þjóbin yr8i a8 komast ab þessari arfleifS frá sögutímum Ítalíu, en helzt me8 gó8u og fribsaralegu móti, ab slíkt myndi vinnast, ab hún væri þegar vel á veg komin a8 marki sínu, og fl. á þá leib, en menn heyrSu þess aldri getib, a8 þeir fengi ávítur af Frakkakeisara fyrir þau ummæli. Mönnum var or8i8 tamt ab vitna til orba Cavours, og segja, a8 frá hans tíma væri Rómaborg kjörin höfubborg Ítalíuríkis. Mönnum þótti því sennilegast, a8 septembersamningurinn myndi a8 eins vera brábabirgbasamningur, e8a, sem sumir sögbu, a8 einkamálin af hálfu Italíukonungs lyti ab eins til þess, a8 láta allt standa óhaggab irieban Píus níundi væri á lífi. Einnig hjeldu menn, a8 burt-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.