Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1868, Síða 53

Skírnir - 01.01.1868, Síða 53
Frakkland, FRJETTIR. 53 til vetfangs meS hraSskeytabyssurnar nýju, er eigi hafa verið fyrri reyndar aS vígi. Skeytin gáfust hi8 bezta og Garibaldingar fjellu fyrir þeim hrönnum saman; sigurblaktandi hjelt fáni Kóma- biskups frá valköstunum a8 borginni og klökkvandi tók „hinn heilagi fa8ir“ móti sveitum sínum og sendiliSi keisarans og ba8 j)eim blessunar fyrir dagsverkiS. Keisarinn hafSi nú framib mikiS afrek, þrifib stól Pjeturs postula úr hers höndum, bjargað sæmda- máli keisaradæmisins og komi8 Frakklandi aptur í þann rábasess á Italíu, er svo margir ætlubu upp gefinn í september 1864. I haust sat Napóleon keisari í Biariz um jjann tíma, er nær dró atburbunum á ítaliu. Rábkerrar hans hafa grunab Ratazzi (er þá stób fyrir stjórn Viktors konungs) um j)ab, ab hann vildi færa sjer ráb og framfýsi Garibaldi til nota, en öbrum j>ykir, ab jiab sje keisarinn og þjónar hans, er hafi farib óheillegast í málib. Nigra riddari (sendibobi Itala) fór, sem fleiri, um j)ær mundir (i byrjun októbers) til vefrjettar í Biariz, og Ijet í ljósi fyrir keisar- anum', hver hætta færi ab á Rómi, og ab j>ar kynni ab koma, ab stjórn konungs sæi eigi annab ráb, en skerast í leikinn og stöbva frekari byltingar. Keisarinn vjekst undan beinum svörum, sagbi allt kæmi undir j»ví hvernig á stæbi, j)ab væri ekki hægt ab rába neitt á undan sjálfum atburbunum, en hann skyldi sjálf- sagt láta stjórn konungs vita, hvab hann vildi til rábs taka, j)egar j>ar ab kæmi. Seinna á Nigra ab hafa fundib liann ab máli og sagt honum, ab nu versnabi leikurinn og stjórn konungs mætti vart bíba lengur abgjörbalaus. „Jeg bíb hjerna, riddari góbur!“ á keisarinn ab hafa svarab, en eigi fleira um jiab mál. Menn segja, ab Nigra hafi skilib orb keisarans svo, ab Italir mætti fyri honum fara hvert j>eir vildi. Á sömu tuldu tölubu ráb- herrar keisarans. 17. okt. sendi Nigra j>au bobskeyti til Fiórens, ab Rouher væri mebmæltur samfara íhlutan af hvorumtveggju (ítölum og Frökkum), en 10 dögum síbar fjekk stjórn Viktors konungs beinustu afsvör, er hún leitabi j>ess máls vib keisarann. Eptir j>au málalok, sem fyrr er getib um, fóru mörg brjefaskeyti milli Parísarborgar og Fiórens um rómverska málib, og bar hjer eigi á litlum ágreiningi. Stjórn Frakkakeisara ýtir öllum sökum á stjórn Ítalíukonungs, og segir förina til Rómaborgar farna sökum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.