Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1868, Síða 57

Skírnir - 01.01.1868, Síða 57
Frakkland. FRJETTIR. 57 geta, a8 kennife8ur kirkjunnar mundu veita þá mótstöSu sem þeir máttu gegn nýmælunum, og jþó geröi Duruy jþeim þá vilnan, a8 lofa munkum og nunnum a8 hafa forstö8u fyrir skólum, án þess a8 þurfa a8 ganga undir próf til a8 sýna kunnáttu sína. Menn köllu8u þetta reyndar ((frumrjettindi fákunnáttunnar”, en Duruy sag8i biskupunum þa8 til hróss, a8 þeir Ijeti sjer meir annt um nú enn fyrri þekkingu klaustrafólks og framfarir. — Afnám skuldavarShalds mætti talsverSri mótstöBu í öldungadeildinni, og Rouher var3 a8 leggja vi8 nafn keisarans sjálfs, og minna menn á, a8 hann hefSi kalla8 þessi nýmæli „nýjan velgjörning vi8 fólk sítt”, á8ur málinu var8 borgiS. Lögin sigru8u me8 litlum atkvæ8amun (7. okt.), og var þa8 me8 ýmsu fleiru vottur um, a8 þingmenn eru eigi eins boSnir og búnir a8 segja já vi8 öllu, sem jþeir hafa lengstum veri8. — Sem rit vort gat um í fyrra, boSaSi keisarinn ný lög um aukiS prentfrelsi og fundafrelsi. Nefndir voru settar í enni fyrri þingsetu til a8 rannsaka nýmælin, en til umræSu komu þau ekki. þegar hjer var komi8 sögu vorri, haíSi e8 nýja þing fyrir skömmu lokiS vi8 en nýju herlög, og teki8 til a8 ræ8a um prentlögin. J>a8 þótti eigi gó8s undan- fari, a8 stjórnin, rjett á undan því a8 umræ8urnar tókust, haf8i láti8 tíu helztu blöSin í Parísarborg sæta sektum fyrir afbaka8ar þingsögur, sem kalla8 var, en nýmælin þóttu og naumt af skammta til frelsisauka. Frelsisvinir og mótmælendur stjórnarinnar (Jules Favre, Eugene Pelletan, Jules Simon, Thiers og fl.) liafa har81ega vítt þa8 ófrelsi og áþýngdir, er rithöfundar og blaSamenn hafa or8i8 a8 búa undir á Frakklandi í 16 ár, og kvarta8 sárt yfir, a8 keisarinn vildi enn eigi láta meira af hendi rakna, en þa8, er lögin fara fram á. þeir hafa einkanlega fnndi8 a8 því, a8 ný- mælin vísa sem fyrr prentmálum til sakadóma, en eigi kvi8dóma, og a8 upphæ8 ve8anna (eptir frumvarpinu eiga bla8amenn a8 leggja 50,000 franka í ve8) og markagjaldsins1 sje ekki hleypt ’) Markagjald (eða ((stimplaskattur”) er víðar lagt á dagblöð en á Frakk- landi. I Parísarborg á að greiða sex centimur (hjerumbil 2 skildinga) fyrir hvert blað (markað) eptir tölu áskrifenda eða kaupenda. Blaðið Siécle, er heGr 45 þús. kaupenda, geldur í þenna skatt allt afe milljón franka á ári. jjetta eru eigi litlar álögur, og verða fullþungar, þd en nýju lög heimti einni centímu færra framvegis fyrir innsiglismarkið.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.