Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1868, Síða 68

Skírnir - 01.01.1868, Síða 68
68 FRJETTIR. ítaliH. fyrsta sinni a<5 konungur ítala kom erindreka sínum í fulltrúa hvirfing stórveldanna. ítalir hafa Jió ekki ári5 sem lei8 átt neinn meginhlut í afskiptum af vandamálum utanríkis, en þeir hafa líka haft fullt í fangi, a8 annast um eigin málefni. ((Án er ills gengis nema heiman hafi”, og flest liggur JpaS í landi á Ítalíu, er kemur konungsríkinu í mestu raunir og vanda. þar sem ((ríkisvör8ur Krists” lýsir frá skjaldhorg sinni hannböli yfir á höfSingja þjó8- arinnar og óhelgar rá8 hans, Jiar sem klerkdómurinn dregst á vi5 ríki8 um völdin, Jiar sem hjátrú og bábiljur kajpólskunnar leggst sem martrö8 á huga alþýSunnar, er menn vilja vekja hana af löngum svefni — þar ver8ur lengi i(eitthva8 rotiB í ríkinu”, sem Shakspeare lætur Amló8a segja um Danmörk. En ((Kómaborg var ekki reist á einum degi”, og sama má segja um Ítalíu. Konungs- ríki8 á enn margar þrautir fyrir höndum, en um svo atgerfismikla þjó8, sem Italir eru, má þó treysta því, a8 henni vinnist a8 upp ræta illgresi8 úr akri sínum, og komahögum sínum í fasta skipun og trausta, er stundir lí8a fram. J>a8 ver8ur og hægra, er frá lí8ur, a8 leggja dóm á, hvernig ítalir hafa brugSizt vi8 þeim atbur8um heima, er ver8a höfuSefni frásagnarinnar í riti voru. Sí8an Cavour lei8, hefir enginn me8 meira kjark og skörung- skap sta8i8 fyrir ríkismálum á Italíu en Ricasoli. Yjer höfum sýnt fram á í Frakklands þætti, hvern vanda ríki8 gekk undir vi5 septembersamninginn, e5a hver stjórnmálaþraut þa8 var, a8 halda svo þau einkamál, a8 eigi bæri út af ráSastefnu Cavours, a8 áhugamáli þjó8arinnar (um Kómaborg) eigi viki í óvænna horf, og um lei8, a8 bándamenn ítala, Frakkar, þyrfti eigi a8 finna a8 vanefndum þess, er til var skili8. J>a8 mun sannhermt, a8 Kica- soli hafi rá8i5 mestu um sambandiB vi8 Prússa, og a8 honum hafi þótt bandalag vi8 þjóSverja bezt falli8 til a8 leysa Ítalíu úr sept- emberhöptunum, er stundir li8i fram, og þessvegna er því vel trúandi, a5 hann hafi brug8izt örSugur vi8 í fyrra vor, er Frakka- keisari vildi ná heitum ítala um fylgi, ef í hart færi út af Luxem- borgarmálinu. Menn segja, a8 ágreiningur milli hans og konungs um þetta mál hafi valdi8, a8 Kicasoli' sagSi af sjer stjórninni. í sæti hans settistRatazzi, og sög8u menn, a8 konungur hefSi me8 þessu vilja8 sýna Frakkakeisara einlægni sína og vinfesti, jþví Ratazzi er
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.