Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1868, Síða 78

Skírnir - 01.01.1868, Síða 78
Y8 FKJETTIB. ítalla. segjast hafa veriÖ komnir á apturför frá Monterotundo 3. nóvember, er sveitir páfans sóttu upp frá borginni og ætluSu a3 komast frambjá armfjlkingum hans og teppa svo stiga fyrir honum. Páfa- menn höfSu braSskeytabyssur og margar fallb/ssur, en til sóknarinnar haf&i valizt einvalaliö páfans, og beil deild af liSi Frakka hjelt í humátt á eptir, til þess a8 vera til taks og fulltingis, ef á þyrfti a8 halda. Nokkur sveit Garibaldinga (Nicotera?) stó8 vi8 Tivoli (Tífur) eigi skammt fyrir sunnan Monterotundo (Kringlufell). þanga8 runnu Ijettbúnar skotmanna ((Ivei8iskytja”) sveitir af páfaliSi, og þar tókst bardaginn fyrst. Garibaldi sendi J>egar nokkra flokka til a8 stökkva þeim á burtu, en þeir ur8u a8 hrökkva frá sjálfir. Menotti sótti nú fram a8 Tivoli me8 allmikla sveit, en J)á dreif fleira li8 a8 af páfamönnum, og vi8 J>a8 festist orrustan um J»á sta8i, er fyrr eru nefndir, og á leiSinni milli jpeirra. Af bardag- anum hafa ýmsar sögur veri8 sag8ar, en a8 því vjer getum sann- ast sje8, hefir Garibaldi eptir jpví sem fram lei8 orrustunni reynt a8 draga til sín aptur flokkana a8 Monterotundo, Jiar sem vígi var betra og ýmsar umbú8ir ger8ar áBur til varnar. Hje8an Ijet Gari- baldi nokkru eptir nón menn sína veita áblaup me8 byssusting- unum fram undan sjer. J>eir fjellu hrönnum saman í jpeirri svipan, en svo gekk Jjó undan jpeim, a8 sveitir páfans hurfu undan á flótta. Hjer var J>a8, a8 Frakkar — eptir flestum sögnum — komu á vetfang og rjettu vi8 bardagann. Orrustan var8 nú bín mannskæ8asta, J>ví Jegar Frakkar komu me8 Chassepotbyssurnar, Jpótti kúluhrí8in aukast me8 kynjum og undrum, sem örfadrífan í Hjörungavogi. Garibaldingar stó8u lengi fast fyrir hríSinni, enda fjell þar J>á hver um annan Jiveran, sem segir í fornsögunum. Loksins Ijet Garibaldi blása til apturhalds, og í jpeirri svipan ur8u heilar sveitir í lierkví og ur8u a8 gefa upp vörnina. Sumir segja, a8 Garibaldi hafi baldiS undan frá Monterotundo um nóttina, er myrkt var or8i8, en a8rir, a8 hann bafi be8i8 næsta dags. Honum var eigi veitt eptirför, enda mun nóg hafa J>ótt a8 unni8, J>ar sem 500 lágu dau8ir og sær8ir á vígvellinum, en auk jpeirra ur8u handteknir 1000, e8a sem sumir segja, allt a8 1400 manna. For- ustu fyrir páfali8inu baíSi haft sá hershöfðingi, er Kanzler lieitir, en fyrir Frökkum annar, Polher a8 nafni. BáSir hjeldu nú sigri
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.