Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1868, Síða 79

Skírnir - 01.01.1868, Síða 79
Ítalía. i’KJETTIE. 79 hrósandi til borgarinnar mcS allan bandingja sæg sinn, og fengu þar vegsamlegar viStökur af páfa og prestum, en hafa J>ó líklega sjeS beiska sorg, eSa brennandi hefndareld í mörgu auga, er J>eir ri8u eptir strætunum. — Garibaldi blaut enn a8 Jiola Jiungar hjartaraunir, hrakinn á fiótta af verstu fjandmönnum Italíu og aSskotaflokkum Frakkakeisara, en sá J>au ráS enn brotin á bak aptur, er bann hafSi ætlaS a8 nú myndi fram ganga. þvngst hefir honum J>ó or3i8 aS faila J>aS er vi8 tók, er hann kom til herdeilda konungsins. Hjer var mönnum hans boSib a8 leggja af sjer vopnin, en sjálfum honum vísaö til bandingja vistar í Spezzíu- kastala. Seinna var hann, a8 rá3i læknanna, færöur heim til sín á Caprera. Eptir á hefir hann víst or8i3 a8 kannast vi8, hvert ofræ8i hann tókst í fang, hvert oftraust hann haf8i til J>jó8ar sinnar, og a8 hann trú8i henni til miklu meira, en hún enn er um komin. Honum hefir nú or8i8 ljósara, í hverjum fjötrum hugur hennar liggur bundinn, og hversu margir hafa jþá teki8 undir me8 hálfum huga, er hann skoraSi á landa sína, a8 brjóta af sjer hjá- trúarhlekki klerkdómsins. Væri Italir sjálfir traustari til mót- göngu gegn páfavaldinu, en nú gaf raun um, myndi fleiri en fimm Jiúsundir manna hafa gengi8 undir merki J>jó8hetjunnar, og vissi J>eir hetri greinarmun jpess valds, er i£öll knje skulu beygja sig fyrir”, og hins er me8 (Ihef8” og ((ráni” hefir tildra8 sjer upp á Jiann sta8, er kaþólskir menn kalla stólsess postula Krists — J>á hef8i eigi sjálfir bandingjarnir úr flokkum Garibaldi, bljúgir og klökkvandi, varpaS sjer ni8ur fyrir líkneskjum dýrSlinga kirkjunnar, og J>á hef8i J>eir ekki or8i8 svo hnipnir og hjartlostnir, er J>eir litu Kómahiskup, af J>ví J>eir örvæntu sjer um J>á sálarbjörg, er þeir ætla a8 hann fyrst og fremst eigi vald á og sje svo mjög undir hans blessun fólgin. Nærri má geta, a8 allri alþý&u mannafyndist miki8 um þessi tí&indi, en ví8a bryddi á róstum í stórborgunum, er menn heyrSu, a8 konungur rjett á eptir baf8i kvadt li8 sitt á hurt úr löndum páfans. J>a& mun sannhermt, a8 stjórn Frakkakeisara hafi ánýja8 áskorun sína um burtkva&ningu hersins, en hitt má þó ætla, a8 stjórn Italíukonungs hafi gcngi8 anna8 til en lilý8ni og eptirlátsemi vi8 keisarann, e8a ótti fyrir rei8i hans. Menabrea ger8i svo grein
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.