Skírnir - 01.01.1868, Side 104
104
FBJBTITR.
fýzknland.
embættisraönnum. Nærri má geta, a3 margir ætti hjer um sárt
aS binda og Danir í konungsríkinu yrSi a3 ganga undir þunga
byrbi til að íá öllum þessum flóttasæg viðurlífi, vistir og atvinnu
(sbr. Danmerkurþátt). Oss hefir aldri getaS skilizt annaS, en a?)
þessi landflótti Slesvíkinga væri heldur óráS en hyggindaráS, því
þaS verSur þó aS liggja í augum uppi, aS þegar margar þúsundir
danskra manna ráSast burt úr Sljesvík, þá verSur hún því þunn-
skipaSri af dönsku fólki, og þetta verSur aS fara nær óskum
þjóSverja en Dana. J>aS er ávallt vandi aS segja, hvaS öSrum
sje ábyrgSarhluti og hvaS ekki, er til samvizkunnar kemur, en
vjer getum ekki sjeS, aS Dönum hefSi þurft aS vei'Sa neinn óleikur
úr eiSvinningunum, því verSi norSurparti Sljesvíkur skilaS aptur,
þá verSur Prússakonungur aS gera hiS sama sem Danakonungur
fyrr, aS leysa bæSi þýzka menn og danska af öllum þegneiSum.
— I fyrra komust báSir enir dönsku menn (Ahlmann og Kryger)
fram viS kosningar, en í sumar (31. ágúst) bar Ahlmann ósigur í
sínu kjördæmi, er kosiS var til sambandsþingsins. Scheel-PIessen
(landstjóri Prússa í hertogadæmunum) hafSi breytt svo um kjör-
sveitaskipunina, aS þýzkir menn urSu ofan á, en þó hafSi nær,
aS þetta bragS tækist ekki, og atkvæSafjöldi danskra manna í
kjörþinginu var hjerumbil hinn sami sem fyrr. I október var
kosiS til ríkisþingsins, og báru þeir þá enn hærra hlut, Ahlmann og
Kryger, en er þeir skoruSust undan aS vinna beinan eiS aS ríkis-
skrá Prússa1, var þeim vísaS burt af þingi. BáSir þessir menn
eru ágætustu menn í marga staSi, og þaS getur veriS aS þeim
hafi ráSizt betur en ekki, er þeir voru svo fastir fyrir, en þýzk
blöS töluSu svo um þetta, aS þeir hafi vel vitaS fyrir, hvernig
fara myndi, en þeim hafi þótt nóg, aS veifa dálítiS Slesvíkur-
málinu á þinginu. Yjer viljum ekki fella þungan stein á Dani,
‘) f>að er að skilja: þeir vildu um leið áskllja þeim parli Sljesvíkur, er
er þeir voru fyrir, þann rjett til að ganga úr lögum við Prússaveldi,
sem veittur væri í Pragarfriðnum. frenna rjetl mátti aldri nefna á
þinginu, Bismarck sagði Sljesvíkingar hefði cinkis að krefjast um
Pragarfriðinn, þeir væri prússneskir þegnar og ckkert annað; það væri
Austurriki, sem gæli innt til um inálið, en aðrir ekki (?), og svo frv.