Skírnir - 01.01.1868, Blaðsíða 117
Austurriki.
FRJETTIE.
117
Aasturríki.
Efniságrip: Afsta'fca Austurríkis vi'6 ýms riki. Keisarafundirnir í Saltborg
og Parísarborg, m. fl. Konungs krýning keisarans i Pestbarborg;
m. fl. Af Júngmálum, m. fl. Fyrir austan Leitha og vestan.
I hitt cS fyrra var sagt, a8 Frakkakeisari íiafi líkt Austnr-
riki vi8 dauSýfli eptir stríbib við Prússa (sbr. f. á. Skírni bls. 18),
en nú mun hann orbinn annars hugar, einkum ef erindi hans hefir
verib tiab Jangab í sumar, er sagt var, ab binda lag vib J?ab
ríki til tryggingar fribi og rjettindum þjóbanna, og fá atfylgi jtess
til setningar alira höfubmála í álfu vorri. Austurríki hefir mátt
Jtola þung högg á seinni árum, en þab hefir og verib barib til
batnabar. Ab nokkru má kaila, sem Prússar hafi lyfjab J>ví ellina,
J>ví pab yngist nú ab nýju, og hefir fengib góban vifegang síban
Beust tók vib rábum. Fyrir nokkrum árum mundu fæstir trúa,
ab fribur og frelsi yrbi innan skamms tíma höfubatribi stjórnar-
kenninga í Austurríki, og er nú Jpó ab j>ví komib; og fyrir þá
sök mætti Frakkar þykjast fullsæmdir af sambandinu vib jþetta
ríki, ab þab nýtur nú sýnu meira frelsis, en Frakkland hefir þegib
til þessa af 1(arfþega byitingarinnar 1789”. Samband ætla menn
rábib meb þeim keisurunum í Saltborg, þó flestum sögum blab-
anna um fundinn og einkamál þeirra hafi verib drepib á dreif;
og hitt er olíklegt, ab svo margir stjórnmálamenn (Beust, An-
drassy, formabur fyrr stjórn Ungverja, Mctternich sendibobi Jósefs
keisara í Parísarborg, hertoginn af Grammont sendiherra Frakka-
keisara í Yínarborg og fl.) skyldi koma þangab til móts — ab
eins til ab tala um almælt tíbindi. þeir er inenn ætla ab fari næst
um þab, er ger'ist á fundinum, segja ekkert rábib um beinan
raótgang gegn Prússum, en Napóleon keisari hafi sagt hjer sem
víbar, ab menn yrbi ab sætta sig vib breytingarnar á þýzkalandi,
sem þær nú væri, enumleib sjá til ab hvorki leiddi af þeim
ófrib eba méiri röskun á jafnvægi ríkjanna. Hann hafi
og sagt hreint og beint, ab þab hefbi farib næst óskum sínum, ef
Austurríki hefbi vegnab svo í stríbinu, ab stöb þess á þýzkalandi
hefbi orbib svo föst og traust, sem sæmdi sögu þess og rjetti,
Ábur mun þab hafa verib sammælt meb bábum, ab fylgjast ab í