Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1868, Síða 135

Skírnir - 01.01.1868, Síða 135
Rrfssland. FRJETTIB. 135 vegiR eiga a8 skipa, og hverir hinn óæSra bekkinn; Czeckar og og fleiri litu J>á paradis, er þeim er fyrir haguS, og heyrbu þab mál taiab, er enum útvöldu er ætlab aS mæla. Allt var þýbingar- mikib, en dæmi Póllendinga vel failib til samanburbar vib kjör slafneskra manna í Austurríki. Hvab var hægra, en bera saman kjör pólverskra manna í Galizíu og hinna fyrir norban, eba ímynda sjer Ungverjaland þar sem Pólland er, og spyrja livernig myndi hafa farib um ríki Ungverja, ef þab hefbi átt ab sækja rjett sinn í hendur stjórninni í Pjetursborg? Vjer vitum ekki hversu hyggn- ari þeir hafa komib aptur frá Rússlandi, Rieger og Paiacky, en betra þjóbardæmi upp á frelsi og frama gátu þeir fundib í ríki Austurríkiskeisara á Ungverjalandi, og hefbi landar þeirra vit og þrek Magyara (er þó eru helmingi færri en Slafar í Austurríki), myndi þeir sízt ieita sjer og J>jóberni sínu J>rifnabar og fram- kvæmda fyrir samband vib ættingjana á Rússlandi. i(Verkin sýna merkin”, og abferb Rússa á Póllandi Litáens- landi og í löndunum vib Eystra-salt sýnir, hvernig allt, lslýtur ab hrökkva og eybast fyrir rússneskri tungu, rússneskri trú og sibum. A Póllandi og Lítáen er engu Jiyrmt, er J>ykir vera rússneskunni til fyrirstöbu; pólversk túnga er rekin burt frá dómum og skólum og öllum opinberum störfum, brögbum er beitt til ab hverfa al- J>ýbunni til grískrar trúar, myndum og kirkjuskrúbi er öllu breytt um eptir rússneskum (grískum) hætti, kúgan og fortölur ganga jöfnum höndum í trúarefnum, öil kirkjumál Póllands eru lögb undir kirkjurábib (gríska) í Pjetursborg, enginn má minnast á þjób- hetjur Póllendinga, enginn eiga myndir J>eirra —> og endahnúturinn á allt þetta er ribinn fyrir skemmstu (í marzmánubi J>. á): Pól- land er svipt öllu landsforræbi og lögum sínum, en bobab í fylkja- tölu Rússlands. Russar hafa víst viljab, ab hjer skyldi yfir lúka, og ab J>etta yrbi l(endir Póllands”, en þjóbir á vorum dögum eru eigi trje, er falla vib fyrsta högg, og hver veit nema hjer eigi nú vib hib fornkvebna: (lbýsna skal til batnabar?”. Rússar hafa nú lagt undir sig mikinn part af Bokhara, og seinustu fregnir sögbu, ab her þeirra stæbi hinumeginn Oxusfljótsins. Öllum þykir víst, ab allt J>ab land og grendarlönd J>ess komist á vald peirra innan fárra ára. Landsbúar (bjerumbil 2 millj. ab
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.