Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1868, Page 170

Skírnir - 01.01.1868, Page 170
170 TK.TETTIR. Ameríka. völdin. Ab nýju skyldi kjósa menn 1 öll böfuðembætti, og fulltrúa á ríkisþing, og skyldu þær kosningar fara fram meS jöfnum kjör- rjetti fyrir alla, svarta menn og hvíta, en Jieir allir undan skildir, er tekib höfSu j>átt í uppreistinni. {>ingin áttu að ræða ný ríkislög, eSa gera lög bvers ríkis samkvæm allsherjarlögum Bandaríkjanna (eptir vibaukagreininni, er j>au fengu eptir stríbib; sbr. Skírni 1866 bls. 165). Eptir a5 lögin væri rædd og samþykkt á þingunum skjddu þau borin undir atkvæbi allra landsbúa, þeirra er atkvæbarjettar njóta. þá er þetta allt væri komib í kring og lögin samþykkt af fólkinu, mætti landib beibast upptöku í bandalögin. Herstjórunum var falib á hendur ab sjá um, ab allt færi svo fram sera hjer var fyrir mælt. Sem vita mátti, fór þegar víba í bága meb herstjórunum og formönnum ríkjastjórnanna eba öbrum em- bættismönnum, er voru af Jýbvaldsmannaflokki”, en Johnson dró jafnan taum hinna síbarnefndu og þótti svo vilja fara í kringum lögin, þar sem vib mátti komast. Vib þetta tók þingib í Washing- ton til enn stríbari rába. Nú voru nýmæli gerb, er sögbu ab herstjórarnir mætti reka þá frá embættum, er þverubust í gegn „endurskipunarlögunum”, ebur því er eptir þeim skyldi fram fylgt; en fremur þau, ab yfirforingi hersins skuli rába öllum herbobum, og ab forseti ríkisins megi ekki víkja æbstu embættismönnum ríkisins (t. d. rábherrunum, póstmálastjóranum og fl.) frá rábum utan brýnustu naubsyn beri til, og meb leyfi öldungarábsins. Á því er enginn efi, ab þingib hefir gengib hjer fastar eptir máli sínu en lög standa til, er þab tók til ab takmarka svo völd for- setans, en þab mun kalla naub eina hafa til rekib. Johnson gugnabi eigi fyrir neinu og setti hart mót hörbu, er honum gafst færi. Sheridan hershöfbingi, einn af þeim er varb frægur í stríb- inu af mörgum afrekum, hafbi hlotib stjórnina í Louisiana og Texas, og var hinn harbasti í horn ab taka öllum þeirra, er honum þóttu berast þrá fyrir í móti enum nýju lögum. Hann rak frá embætti skattheimtumanninn í New Orleans og (sem sumar sögur segja) sjálfan landstjórann í Texas. Mönnum þótti hann rang- skilja kjörrjettargreinir laganna, og skutu þeir því máli undir lög- sögumann ríkisins, en hann kvab þá hafa rjett, er kærbu. Sheri- dan vildi þó eigi ab því fara, og vib þab krafbist Johnson af
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.