Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1868, Síða 176

Skírnir - 01.01.1868, Síða 176
176 FRJETTIR. Mexíkó. |>aí Puebla hafði gefizt upp, lagðist Porfirio Diaz um Mexico (höfuð- borgina), en Escobedo hershöfðingi um Queretaro. I höfuðborginni hjelt Marquez hershöfðingi uppi vörnum, en í Queretaro fylgdu t»eir keisaranum Mejia og Miramon, auk annara fl. Keisarinn varðist í þessari kastalaborg á triSja mánuð, en þá tólc vistirnar að Jjrjóta, og síðustu daga umsátursins urðu menn að lifa viS asnakjöt eða lakari matvæli. Sagt er, aS keisarinn bæri vel allar þrautir og áreynslu, en að hann yrði sjúkur eptir það kastalinn komst á vald Escobedos. J>etta varð um nóttina milli J>ess 14. og 15. maímánaðar, en fyrir nöpur svik og landráS eins af foringjum keisarans, er MiguelLopez hjet. Hann hafSi vamar- stöS í einu forvigi kastalans (La Cruz), er mest reiS á aS verja, en fyrir 6000 lóS silfurs Ijet hann leiSast til aS opna virkiS, og selja svo kastalann og lánardrottinn sinn í fjandmanna hendur. Um morguninn sá Maximilian, aS öll vörn var þrotin, og sendi hann J)á Escobedo merki sitt meS Jæim tilmælum, aS sjer yrSi hlíft viS smán eSa misþyrming, og aS sig skyldi skjóta fyrstan allra, ef slíkt ætti fram aS koma, en líkama síns yrSi gætt viS vanþyrmsl- um. þessu hjet Escobedo. Seinna frcistaSi keisarinn kostaboSa, er bann fann Escobedo aS máli í herbúSunum, og bauS afsölu tignar, en lofaSi aS veita aldri tilkall til ríkisins, og aS borgirnar Mexico og Vera Cruz skyldi ganga Juarez á hönd, en beiddist í móti lifs griSa sjer og hershöfSingjunum, er áSur voru nefndir (og fl.), og leyfis aS fara í griSum af landi. Escobedo sendi þegar sendimann til Juarez (í San Luis de Potosi), en frá honum komu þau svör, aS engum boSum yrSi nú tekiS af Maximiliani, en um mál hans yrSi aS fara eptir landslögum og rjetti. Escobedo Ijet setja keisarann og þá Miramon og Mejia í varShald, og voru þeir þar (aS sögnum) hart baldnir. Herdómur var settur til aS prófa og dæma máliS, og stóS á því í tæpan mánuS. 14. júní var dómur- inn upp kveSinn, og skyldi bæSi keisarinn og bershöfSingjarnir sæta lífláti. Dóminn samþykkti Juarez næsta dag, og þann 16. skyldi aftakan fara fram. Fyrir bænastaS ýmsra ljet Juarez henni frestaS um þrjá daga, en meira gat' enginn fengiS af honum. Sendiherra Prússa (Magnus) lagSi sig mjög fram um aS leita Maximiliani líknar, og kona eins af fylgiliSum keisarans frá Evrópu,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.