Skírnir - 01.01.1868, Page 187
Áfr/ka.
FRJETTIR.
187
og nú gat liann eigi setiS lengur á reiSi sinni. Hann ljet taka
£á bá8a, konsúlinn og kristniboSann, og átta menn aSra frá
Englandi og setja í höpt. í fjögur ár hefir hann haft þá í varS-
haldi, stundum í herbúSum sínum og stundum í dýflissunni í Mag-
dala. Englendingar hafa hvaS eptir annaS beSiS hann aS láta
mennina lausa, og boSiS mikiS lausnargjald, en hann hefir skellt viS
öllu skolleyrunum, og viljaS sýna þeim, aS hann væri viS þá
hvergi hræddur. MeS því aS engum sanni varS viS hann komiS,
rjeSu Englendingar þaS í haust eS var, aS senda her inn í landiS,
og var sá leiSangur búinn frá Indíum. Fyrir hernum er Robert
Napier, hershöfSingi Breta í Bombay, og hefir hann siSan í haust
sótt upp í landiS. Hjer er bæSi seinfariS og um langa leiS —
80—100 mílur — aS sækja, en fallbyssur, vistir og allt hergeríi
verSur aS flytja á úlföldum og múlösnum. Tigrebúar hafa tekiS
vel viS Englendingum, en höfSingi þeirra heitir Kassai, er lengi
hefir haldiS herskildi móti keisaranum. Hann og fleiri höfSingjar
hafa heitiS Englendingum fulltingi sínu. þegar seinast frjettist, áttu
Englendingar eigi meir en 5 mílur vegar aS Magdala, og 1 nánd
viS þá borg sögSu menn aS Theodor keisari hjeldi stöSvum meS
10—20 þúsundir manna (sumir segja 40 þús.). Menn hans kváSu
bæSi vera hraustir og hervanir, en aS vopnum — einkum skot-
vopnunum — brestur þá mjög á borSi viS Engiendinga. Band-
ingjarnir voru og í Magdala, er síSustu fregnir bárust, en margir
voru hræddir um líf þeirra, því keisarinn er mesta óhemjuskepna,
er reiSin grípur hann, og hann þykist í kröggur kominn. Sumir
ætla, aS hanu muni halda undan og firrast vopnaviSskipti, því
hann viti aS Englendingum muni bæSi eptirför og öll sókn bönnuS
er rigningarnar byrja.
Theodor keisari er á fimtugs aldri, harSlegur ásýndum en höfSing-
legur í bragSi. Á herferSum er hann jafnan í einföldum og lát-
lausum búningi, leggur hart á sig og hefir lítiS skraut til umbúSar í
tjaldi sínu. Heima er viShöfnin meiri, og þar skortir hvorki dýran
vefnaS eba dýra steina og málma. þaS er eitt af mörgu, er sagt
er af hirbsiSum hans, aS hann hafi tvö ljón tamin, sitt hvoru-
megin hásætis síns, og stySji höndunum á makka þeirra, þegar