Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1895, Blaðsíða 5

Skírnir - 01.01.1895, Blaðsíða 5
Þinginál, löggjöf og stjórnarfar. 6 ar hann væri kominn að notum; hafði Englendingnr einn borið fram þessa ráðagjörð við þingmenn. Auk þessa var og annari áskorun um frjetta- þr&ð beint til stjðrnarinnar, um málaleitanir í því efni við önnur ríki; hefur samskonar tillaga áður komið fram á alþingi. — Annar útlendur maður, er kom hjer við land þetta sumar, kvaðst og vilja koma þvi til leiðar, að talþráður yrði lagður milli Reykjavíkur og Akureyrar, og hjetu þingmenn neðri deildar því máli stuðningi, er það kæmi fyrir þingið nægi- lega undirbúið. 1 riti þessu i fyrra var þess getið, hvernig hæztarjettardðmur fjell í hinu svoneínda „Skúlamáli" 15. febr. þ. á., þar sem Skúli sýslumaður Thoroddsen var sýknaður. Eu landstjórnin vildi eigi láta Sk. Th. taka aptur við embætti í ísafjarðarsýslu, en bauð honum þó Rangárvallasýslu, er þá var laus. Það þá hann eigi; var hann þá leystur frá embætti, með eptirlaunum þó; gjörðist nú kurr í mönnum víða um land, út af allri að- ferð stjórnarinnar í þessu máli frá upphafi. 1 efri deild var borin upp fyrirspurn um þetta efni, en neðri deild setti nefnd manna til að rann- saka gjörðir landstjórnarinnar í Skúlamáli; birti hún ýms brjef, er farið höfðu milli stjórnarvaldanna, og fannst það á áliti hennar, að hún kunni verst aðgerðum landshöfðingja. Svo lauk, að báðar deildir lýstu óánægju yfir aðferð landstjórnarinnar i máli þessu. Sk. Th. veitti þingið fjárstyrk af landsjóði. Hjer skal getið veitingar á sýslunum þeim, er þingið ræður: Eiríkur Briem, prestaskólakennari, var endurkosinn gæzlustjóri landsbankans, en söfnunarsjóðsgæzlustjóri Björn skólakenm.ri Jensson. Endurskoðunarmenn landsreikninganna voru þeir kosnir, Sigurður prófastur Jensson i Platey og Jón Jensson yflrdómari, en Chr. Zimsen, kousúll i Reykjavík, var kos- inn til þess að eudnrskoða reikninga eimskipsútgjörðarinnar. Pargæzlu- maðurfyrir þá útgjörð var .Jón alþingisin. Jakohsson kosinn og kaupmaður Jón Vídalín. í þinglok samdi neðri deild ávarp til konnngs; var það sett í sam- hand við 50 ára afmæli þingsins. Þar var minnzt stjórnarskrármálsins, er sífellt hefði vorið rætt á þingi síðan 1881, þótt enn hefði ekkert áunn- izt. Að niðurlagi var þess innilega óskað, að stjórnarfyrirkomulagi voru yrði nú broytt í betra og hagfelldara horf á þessum minningarverðu tíma- mótum. — Samkoma var haldin 26. ágúst, í minningu alþingisafmælisins, í hinum nýja skrautgarði hjá þinghúsinu. Voru þar fluttar ræður og kvæði sungið, rr Steingrímur ThorsteinsBop hafði orkt. — íslenzkir náms-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.