Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1895, Blaðsíða 10

Skírnir - 01.01.1895, Blaðsíða 10
10 Þingmál, löggjöf og stjórnarfar. 21. Lög um nkrásetning skipa. 22. Lög um ábyrgð fy.iir eldsvoða í Reykjavíkurkaupstað. 23. Lög um breyting á 1., 5., 6. og 8. gr. í lógum 13. janúar 1882 um borgun til hreppstjöra og annara, sem gjöra rjettarverk. Til hrepp- stjóra skal greiða þóknun úr landsjóði — eigi minni en 24 kr. — 50 a. fyrir hvern hreppsmann, er býr á 5 jarðarhundruðum eða meiru, og 50 au. fyrir hvern hreppsbúa, er telur fram til tíundar að minnsta kosti V2 hdr. Fyrir hvert fjárnám eða lögtaksgjörð bor hreppstjóra 1 kr.; fyrir virðing lausafjár fá virðingarmenn 3—6 kr. til jafnra skipta. 24. Lög um stœkkun lögsagnarumdœmis og bœjarfjelags Akureyrarkaupstað- ar. Undir umdæmi Akureyrar leggat Eyrarland með hjáleigum og Kotá. 25. Lög um að stjórninni veitist heimild til að selja nokkrar [alls 36] þjóðjarðir. 26. Lög um breyting á 2. gr. laga nr. 13 frá 3. október 1884. Ef mats- tekjur brauðs eru yfir 1200 kr., skal greiða prestsekkjum svo eptir- laun af brauðinu, að tekjur prestsins verði eigi minni en 1200 kr., en annars fá þær öll eptirlaun BÍn af landsjóði. 27. Lög um breyting á 1. gr. laga 27. febrúar 1880 um skipun presta- kalla. Heimajörðin Hrafnagii leggst til Grundarþinga. Landsjóður greiðir Akureyrarpresti 150 kr. árlega til næstu prestaskipta. 28. Lög um lœkkun á fjárgreiðslum, er hvíla á Hólmaprestakalli í Suður- Múlaprófastsdœmi. Eptirlaun núverandi uppgjafaprests greiðast úr landsjóði. 29. —33. Lög um löggilding verzlunarstaðar hjá Balckagerði í Borgarfirði, við Hvammstanga, við Salthólmavík hjá Tjaldanesi t Saurbœjarhreppi í Dalasýslu, við Skálavík við Berufjörð í Suður-Múlasýslu, á Nesi í Norðfiröi. Hafnarreglngjörð fyrir Iteykjavík var gefin út (12. jan.) og önnur fyrir Akureyrarkaupstað (6. sept.); breyting kom og á prófreglur við stýri- munnaskólann i Reykjavík (28. nóv.); skal hið meira stýrimannapróf hald- ið í maí, en hið minna í marz eða apríl. Auk þeirra landstjórnarbrjefa, er minnzt verður í þættinum um kirkju- mál, skal þessara þegar getið: Landshöfðingjabrjef (29. jan.) um breyting á fyrirkomulagi verzlun- arskýrslna, lhbr. (2. febr.) um bjarglaun af vogrekum í Skaptafellssýslu, lhbr. (s. d.) um flutning á þingstað Suðurfjarðahrepps, frá Otrardal að Bíldudal, lhbr. (8. d.) um sölulaun hreppstjóra af óskilafje, ráðgjafabrjef
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.