Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1895, Blaðsíða 23

Skírnir - 01.01.1895, Blaðsíða 23
Menntun og menning. 23 Tímariti Bókmenntafjelagsins eru helstu ritgjörðirnar deilugreinar þeirra doktoranna Björns M. Ólsens og Pinns Jðnssonar um uppruna eddukvæð- anna. Skýrslu náttúrufræðisfjelagsins fylgdi ritgjörð eptir Benedikt Grön- dal um ÍBÍenskt fuglatal. Árbók Pornleifafjeíagsins flytur ýmsar fróðleg- ar „smárítgerðir11 eptir Brynjólf Jðnsson um rannsókn hans á sögustöðum í Húnavatnssýslu. Myndir eru þar af nokkrum gripum úr Porngripa- safninu (skrúðgöngumerki, ábreiða, líkneski og hanskar). í Andvara er æfisaga Hilmars landshöfðingja Pinsens, skrásett af Hallgrími binkupi Sveinssyni. Auk búnaðarritgerða voru 3 fróðlegar söguritgerðir prentaðar í Búnaðarriti þeirra Hermanus Jðnassonar og Sæm. Eyjðlfssonar: Prá Birni prðfasti Halldðrssyni (eptir S. Eyjólfsson), Um ábyrgð á húsum og nautfje á hinum íslenska þjððveldistíma (eptir Boga Th. Melsteð), og Hverjir ráku verslun milli íslands og annara landa á dögum hins íslenska þjððveldis (eptir B. Th. M.)? Ársrit kom út frá Kvennfjelaginu. Þar rit- ar Ólafía Jóhannsdðttir um háskðlamálið. Önnur ritgerð er þar og um kröfur og rjettindi kvenna. Garðyrkjufjelagið gaf út ofurlítið ársrit með ýmsum bendingura um garðrækt. Bit kom um búreikninga eptir Sigurð hónda Guðmundsson í Vetleifsholtshelli. Tvö rit voru prentuð eptir lektor Helga sál. Hálfdánarson. Annað er trúvarnarbæklingur: Sannleikur krist- indómsins. Hitt ritið er Kristileg siðfræði. Hvorttveggja þetta rit er samið með þeirri lipurð, trúarfjöri og innilegleik, er einkenndu öll rit- störf höfundarins. Sjónleikir voru sýndir allvíða þetta ár. Mest kvað þó að því í B,oykja- vík, enda virðist leikmennt vera komin þar vonum fremur á hátt stig, þegar litið er á ástæður og undirbúning. Þar voru leikin meðal annars ýms eldri íslensk leiksmíði, t. a. m. Skuggasveinn og Hellismenn; tveir nýir ieikir íslenskir voru og sýndir þar, er nokkuð kvað að. Annar er eptir cand. jur. Einar Benediktsson og heitir „Við höfnina11. Hinn heitir „Systkinin í Premstadal11, eptir Indriða Einarsson, er verið hefur íslenskri leikmennt einhver þarfastur maður með leikritum sínum, svo sem kunn- ugt er. Scemd. Landfræðisfjelagið í París sæmdi dr. Þorvald Thoroddsen verð- launapening úr gulli (La Boquetto medaliunni) fyrir jarðfræðisrannsðknir hans á íslandi. Tveir íslenskir fræðimenn hlntu verðlaun fyrir ritgjörðir af Gjöf Jóns Sigurðssonar, þeir Dr. Björn M. Ólsen (500 kr.) og sjera Jón Jónsson á Stafafelli (200 kr.). Bitgjörð B. M. Ó. er um Sturlungu, en ritgjörð Jóns prests um islensk mannanöfn,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.