Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1895, Blaðsíða 3

Skírnir - 01.01.1895, Blaðsíða 3
Þingmál, löggjöf og stjórnarfar. 3 Allmörg merk mál vorn rædd á þessu þingi. Br þar fyrst að telja stjórnarskrármálið. Það kom að sjálfsögðu til umræðu á öllum þingmála- fundum í hjeruðum; birtist það þá, að nokkur ágreiningur var meðal kjósenda, hvort alþingi skyldi að þessu sinni halda áfram óbreyttu stjórn- arskrárfrumvarpi BÍðasta þings, og stofna þar með til nýrra kosninga og aukaþings; varð þó sú skoðun ofan á i aiiflestum kjördæmum landsins, en nokkur voru því mótfallin. Af þessum skoðanamun stafaði áhugadeyfð sumra hjeraðanna á Þingvallafundi, sem þegar hefur verið getið. Þegar á þing kom, sást það og brátt, að hinir þjóðkjörnu þingmenn voru eigi allir á eitt sáttir í þessu máli. Yarð það úr, að nokkrir báru fram ó- breytt stjórnarskrárfrumvarp alþingis 1894, en aðrir komu með þingsá- lyktunartillögu í stað frumvarps. Var þar fyrst lýst yflr því, að alþingi hjeldi fast við sjálfstjórnarkröfur Islands — með skírskotun til stjórnar- skrárfrumvarpa alþingis — og skorað á stjórnina að sinna þeim. En einkum var skorað á hana, að hlutast til um, að löggjafar- og iandstjórnarmál, er heyra undir sjerstök mál íslands, verði framvegis ekki lögð undir at- kvæði ríkisráðsins danska, og að gjörð verði með nýjum stjórnarskipunar- lögum breyting á ábyrgð hinnar æðstu stjórnar íslands sjerstöku mála, svo að neðri deild alþingis megi ávallt, þegar ástæða þykir til, koma fram ábyrgð beinleiðis á hendur hjerlendum manni, er mæti á aiþingi. Enn var þar skorað á stjórnina, að stofnaður verði sjerstakur dómstóll (lands- dómur), skipaður innlendum mönnum, er dæmi í málum, er konungur eða neðri deild alþingis kann að láta höfða gegn æðsta stjórnanda hjer á landi. — Tillagan fjekk greiðan framgang í efri deild, því þar greiddu konungkjörnir þingmenn allir atkvæði með henni og auk þess 2 þjóðkjörn- ir. í neðri deild voru flokkar frumvarps- og tillögumanna hartnær jafn- fjölmennir. Þar urðu því allmiklar umræður, því hvorirtveggja sóttu og vörðu með kappi. í fyrstu varð frumvarpið þar sigursælla, en er það kom til efri deildar, var sú yfirlýsing samþykkt, að þvi skyldi eigi sinnt, með því að deildin hefði þegar áður samþykkt aðra leið í þessu máli (o: tillöguna). Fór þá svo, að tiliagan varð einnig samþykkt í neðri deild. Merkustu málanna á þessu þingi, er lengstar spunnust umræður um, verður brátt nánar getið, þar sem skýrt verður frá fjárlögunum og eim- skipsútgjördinni. Nokkur frumvörp samþykkti alþingi, er áður hafa kom- ið þar fram, og flest þá náð samþykki þings, en eigi staðfestingu konungs. Af þeim má nefna lagafrumvörp um kjörgengi kvenna, um eptirlaun, um breyting á lögum 8. jan. 1886 um hluttöku safnaða í veitingu brauða, 1*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.